Fasteignaleitin
Skráð 13. okt. 2024
Deila eign
Deila

Háholt 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
114.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
612.621 kr./m2
Fasteignamat
62.200.000 kr.
Brunabótamat
54.350.000 kr.
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2075150
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar lagnir
Raflagnir
Upphaflegar raflagnir.
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðvestur svalir
Upphitun
Ofnalagnir
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova og Sölvi Sævarsson lgf, kynna:  Vel skipulögð og björt 4ra herbergja endaíbúð á 1.hæð með fallegu útsýni við Háholt í Hafnarfirði. Stórar svalir í suður. Stórt og gott stofu- og eldhúsrými. Sameiginlegur inngangur í snyrtilegri sameign.

Eignin er í heild skráð 114,1 fm skv. Þjóðskrá Íslands, þar af er geymsla  7,1 fm.
Fasteignamat 2024 er 62.200.000.-   Fyrirhugað fasteignamat 2025: 63.550.000.- 

Íbúðin skiptist í rúmgott eldhús, þvottahús inn af edhúsi, stóra stofu, þrjú herbergi, hol/vinnurými  á herbergisgangi og rúmgott baðherbergi.

Allar nánari uppl.  veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

Nánari lýsing:
Anddyri – Náttúrusteinn við útihurð og gott skápapláss í framhaldi af anddyri. Herbergisgangur þar sem er gott hol/vinnurými.
Barnaherbergi I – Ágætlega rúmgott án fataskáps. Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi II - Ágætlega rúmgott án fataskáps. Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi – Kommóður í hjónaherbergi sem fylgja eigninni og fataslá þar yfir. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi – Rúmgott baðherbergi með ljósum flísum á veggjum, gólf er flísalagt dökkum flísum. Baðkar og sturtuklefi með glerhurðum á baðherbergi. Innrétting er hvílt með efri skápum og spegli á milli þeirra og lýsingu þar ofan við.
Opnanlegur gluggi á baði sem gefur góða birtu inn í rýmið.
Stofa – Björt rúmgóð stofa með hurð út á stórar suðursvalir. Gluggar á tvær hliðar í stofu.
Borðstofa - Borðkrókur milli stofu og eldhúss með góðu gluggarými, gott pláss fyrir stórt borðstofuborð.
Eldhús – Ulaga elshúsinnrétting með svörtum filmuðum skápahurðum, gott vinnurými í eldhúsi. Bakarofn með helluborði og viftu fyrir ofan.
Þvottahús – Inn af eldhúsi með rennihurð fyrir. Sérsmíðuð innrétting í kringum þvottavél og þurkara sem eru í góðru vinnuhæð frá gólfi. Gott vinnurými og dúkur á gólfi.
Sameign: Sér geymsla í sameign 7,1 fm af stærð. Hjólageymsla með hurð út á lóð. Stigahús er snyrtilegt með nýlegu teppi.
Búið er að leggja rafmagnsstreng fyrir hleðslustöð á lóð framan við hús fyrir húsfélagið að Háholti 5- 11.
Hússjóður á mánuði: 19.150.-  Leyfi er fyrir hunda- og dýrahaldi í húsinu.
 
Nánasta umhverfi: Örstutt í skóla og leikskóla. Verslun og þjónusta í næsta nágrenni og stutt út á stofnbrautir.  

Frekari upplýsingar frá eigenda með framkvæmdir síðustu ára:
 - Skipt var um teppi á stigagang í kringum 2019 -2020.
 - Settum rennihurð í þvottahús (gamla hurðinn er enn til)
 - Kommóður í svefnherbergi fylgja með ( vantar parket undir kommóður)
 
 
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 79.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/01/202041.100.000 kr.41.750.000 kr.114.1 m2365.907 kr.
01/02/201321.450.000 kr.22.200.000 kr.114.1 m2194.566 kr.
28/03/200720.460.000 kr.21.000.000 kr.114.1 m2184.049 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðvangur 8
Skoða eignina Miðvangur 8
Miðvangur 8
220 Hafnarfjörður
107.2 m2
Fjölbýlishús
414
651 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 9
Skoða eignina Hjallabraut 9
Hjallabraut 9
220 Hafnarfjörður
108.6 m2
Fjölbýlishús
413
644 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturbraut 12
3D Sýn
Skoða eignina Vesturbraut 12
Vesturbraut 12
220 Hafnarfjörður
126.2 m2
Fjölbýlishús
413
554 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurholt 13
Skoða eignina Suðurholt 13
Suðurholt 13
220 Hafnarfjörður
98.2 m2
Fjölbýlishús
413
712 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin