Fasteignaleitin
Skráð 2. des. 2025
Deila eign
Deila

Álfheimar 66

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
95.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
763.351 kr./m2
Fasteignamat
60.100.000 kr.
Brunabótamat
43.850.000 kr.
Mynd af Vernharð S Þorleifsson
Vernharð S Þorleifsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2021745
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vernharð Þorleifsson lgf. og Magga Gísladóttir lgf. kynna Álfheima 66,  95.5 fm 4 herb. íbúð á jarðhæð í mjög góðu fjölbýli rétt við útivistarparadísina í Laugardalnum. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2021 m.a endurnýjað baðherbergi, gólfefni, innihurðar, eldhúsinnrétting og tæki, gler í gluggum og svalahurð. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Suðursvalir.  Húsið hefur tiltölulega nýlega verið múrviðgert og málað, skipt um þakrennur/niðurföll, þakið málað, ásamt því að skipt var um glugga/gler þar sem þurfti. Lagnir voru myndaðar árið 2017 og metnar þá í lagi.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr.202-1745, nánar tiltekið eign merkt 00-01, birt stærð 95.5 fm. Það er einungis íbúðin sjálf en ca 7,7 fm sérgeymsla í sameign sem fylgir eigninni er ekki inn í þeirri fermetratölu.
Íbúðin er í leigu með 6 mánaða uppsagnarfresti sem kaupandi getur yfirtekið.
Frekari upplýsingar veita Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 / venni@remax.is og Magga Gísladóttir löggiltur fasteignasali í síma 698-7494 / magga@remax.is

Kíktu í heimsókn til okkar á Facebook eða á Instagram

Nánari lýsing eignarinnar:  
FORSTOFA: Komið er inn í hol með stofu á hægri hönd og baðherbergi á vinstri hönd.
ELDHÚS:  Eldhús var endurnýjað árið 2021. L-laga innrétting með góðu geymsluplássi.
STOFA:  Björt stofa sem snýr út í garðinn með yfirsýn yfir lítið leiksvæði fyrir börnin. Gengið er úr stofu út á svalir sem snúa til suð vesturs. 
HERBERGIN: Herbergin þrjú eru öll með fataskápum.
BAÐHERBERGI: Baðherbergið var líka endurnýjað á sama tíma og eldhúsið eða 2021. Sett voru ný blöndunartæki handlaug, handklæðaofn, vegghengt salerni og innrétting. Gluggi með opnanlegu fagi er á baðherbergi og rúmgóð walk in sturta.
GEYMSLA: Eins og fyrr segir er sér geymsla í sameign sem er ekki inn í skráðum fermetrafjöla.
ÞVOTTAHÚS: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara rúmgott með tveimur vélum sem eru sameiginlegar en stæði fyrir sérþvottavél íbúðar er fyrir hendi.
ÞURKHERBERGI: Gott þurrkherbergi er innaf þvottahúsi til afnota fyrir íbúa hússins. 
HJÓLA OG VAGNAGEYMSLA: Góð hjóla og vagnageymsla er til afnota fyrir íbúa hússins. 
LÓÐIN: Er frágengin. Tyrfð lóð með fallegum gróðri á lóðarmörkum, auk leiktækja fyrir börn. Hellulögð stétt fyrir framan hús með snjóbræðslu. Malbikuð stæði við enda húss. 
HÚSIÐ AÐ UTAN: Húsið að utan var viðgert og málað árið 2020 og 2021 eftir skýrslu frá Verksýn.
Hús var steypuviðgert að utan og málað og skipt um glugga og gler sem þurfti að endurnýja.
Þak var yfirfarið, skipt um þakrennur og settar snjógildrur á þak. Austurgafl hússins var klæddur með áli fyrir einhverjum árum síðan.
Húsið sjálft er eitt af þessum skemmtilegu fjölbýlishúsum sem einkenna Álfheimana og er það teiknað af Kjartani Sveinssyni og Ásmundi Ólasyni.
Örstutt er í verslunarkjarnann Glæsibæ þar sem eru margar verslanir, matsölustaðir, bakarí og margs konar þjónusta ásamt heilsugæslu, líkamsræktarstöð, apóteki og læknaþjónustu.
Svo er einnig stutt í Skeifuna með alla sína þjónustu og verslunum. Fjölskyldu og húsdýragarðurinn er í göngufæri ásamt íþróttaraðstöðunni í Laugardalnum.
Allar bókanir fyrir sýningar fara í gegn um Vernharð í 6997372/venni@remax.is eða Möggu í 6987494/magga@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/06/202139.850.000 kr.46.900.000 kr.95.5 m2491.099 kr.
13/08/201523.400.000 kr.31.500.000 kr.95.5 m2329.842 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipasund 88
Opið hús:08. des. kl 16:00-16:30
Skoða eignina Skipasund 88
Skipasund 88
104 Reykjavík
76.3 m2
Fjölbýlishús
312
916 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Ljósheimar 6
Skoða eignina Ljósheimar 6
Ljósheimar 6
104 Reykjavík
105.8 m2
Fjölbýlishús
413
689 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 128
Skoða eignina Kleppsvegur 128
Kleppsvegur 128
104 Reykjavík
113.9 m2
Fjölbýlishús
31
645 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Skoða eignina Álfheimar 38
Skoða eignina Álfheimar 38
Álfheimar 38
104 Reykjavík
92.5 m2
Fjölbýlishús
413
773 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin