Fasteignaleitin
Skráð 8. okt. 2025
Deila eign
Deila

Hrauntunga 115

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
229.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
120.000.000 kr.
Fermetraverð
522.648 kr./m2
Fasteignamat
129.300.000 kr.
Brunabótamat
97.180.000 kr.
Byggt 1969
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2062804
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld og komin í fjármögnunarferli.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Hrauntungu.

Fallegt og bjart endaraðhús á tveimur hæðum á frábærum stað í suðurhlíðum Kópavogs.
Komið er inn í rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og stórum fataskáp.
Á hæðinni eru tvö rúmgóð svefnherbergi, geymsla og baðherbergi með sturtu. Mögulegt væri að búa til auka íbúð á hæðinni.
Upp á efri hæðina er gengið upp teppalagðan steyptan stiga. Á veggnum á milli hæða er drápuhlíðargrjót.
Efri hæð.
Eldhúsið er nokkuð rúmgott með upprunalegri innréttingu. Milli eldhúss og stofu eru léttir veggir þannig að auðvelt er að opna á milli. Inn af eldhúsinu er búr og rúmgott þvottahús.
Stofan er einstaklega rúmgóð með stórum gluggum og frábæru útsýni. Fallegur arin sem er klæddur með drápuhlíðargrjóti er í stofunni.
Úr stofunni er innangengt í stóra sólstofu og þaðan er útgengt út á stórar svalir sem ná yfir allt bílskúrsþakið.
Herbergin á hæðinni eru tvö, en væri auðvelt að bæta þriðja herberginu við. Hjónaherbergið er mjög rúmgott , inn af því er fataherbergi og salerni. Útgengt er úr hjónaherberginu út á svalir sem ná yfir allt bílskúrsþakið.
Baðherbergið er með baðkari og upprunalegri innréttingu.
Bílskúrinn er mjög rúmgóður með gluggum.
Hellulagt bílaplan er fyrir framan húsið. Garðurinn er mjög snyrtilegur.
Gólfefni hússins eru parket, teppi og flísar.
Húsið er hannað og teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkítekt.
Þetta er virkilega fallegt, vel skipulagt fjölskylduhús á  góðum stað, þar sem stutt er í alla þjónustu, svo sem skóla, leikskóla verslun og íþróttastarf, sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1969
26.5 m2
Fasteignanúmer
2062804
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.430.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skólagerði 20
Bílskúr
Skoða eignina Skólagerði 20
Skólagerði 20
200 Kópavogur
190.3 m2
Hæð
414
654 þ.kr./m2
124.500.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 62
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 62
Naustavör 62
200 Kópavogur
192 m2
Fjölbýlishús
212
572 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 83
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Kársnesbraut 83
Kársnesbraut 83
200 Kópavogur
177 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
514
706 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Fagrihjalli 3
200 Kópavogur
172.7 m2
Fjölbýlishús
423
752 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin