Fasteignaleitin
Skráð 20. mars 2025
Deila eign
Deila

Dyngjugata 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
126.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
101.900.000 kr.
Fermetraverð
805.534 kr./m2
Fasteignamat
93.900.000 kr.
Brunabótamat
82.900.000 kr.
Byggt 2017
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2367900
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Yfirbyggðar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
*** DYNGJUGATA 1 -  210 GARÐABÆR***   
  
PRIMA Fasteignir og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Falleg, björt og vel skipulögð 126.5 fm fjögurra herbergja íbúð á 3.hæð, ásamt stæði í bílageymslu við Dyngjugötu 1 í Urriðaholtinu, Garðabæ. Eigin skiptis í forstofu sem leiðir inn í stórt rúmgott alrými með yfirbyggðum svöl​um, 3 svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, Þvottaherbergi með geymsluplássi, sér geymlsu í sameign og bílastæði í kjallara.


SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Nánari lýsing:
Forstofa: Harðparket á gólfi, fatakápur.
Eldhús: Opið við alrými, harðparket á gólfi, innrétting með góðu skápaplássi, eyja með setuplássi, bakarofn í vinnuhæð, spanhelluborð, vifta og innbyggð uppþvottavél.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með útgengi á yfirbyggðar svalir.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, falleg innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt klósett og handklæðaofn.
Þvottahús: Sér þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt skolvask innan íbúðar. Geymlsuhillur.
Herbergi I: Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Harðparket á gólfi. 
Herbergi II: Harðparket á gólfi, fataskápur upp í loft. 
Herbergi III: Harðparket á gólfi, fataskápur upp í loft. 
Bílastæði: Sérmerkt stæði í bílageymslu, búið að leggja að fyrir rafmagnsbílinn. 
Geymsla ásamt Hjóla- og vagnageymslu er að finna í sameign. 

Urriðaholt er nýlegt hverfi í Garðabæ með blandaðri byggð íbúða og þjónustu, verslunum, skólum, heilsugæslu og íþróttamannvirkjum sem nokkuð sé nefnt. Urriðaholt er þéttbýli í náinni tengingu við nokkur af helstu útivistarsvæðum höfuðborgarsvæðisins, ósnortna náttúru og góðar samgönguæðar. Urriðaholtsskóli, sem er leik- og grunnskóli, er rétt fyrir ofan. Kauptún er svo þjónustukjarni í göngufæri við íbúðabyggðina. Þar eru meðal annars verslanirnar Costco, Ikea, Bónus og Vínbúðin.

Nánari upplýsingar veitir:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s. 787 3505 / oliver@primafasteignir.is


__________________________________________________________________________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRIMA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/01/201951.100.000 kr.63.900.000 kr.126.5 m2505.138 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2017
Fasteignanúmer
2367900
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
9
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lyngás 1b
Bílastæði
Skoða eignina Lyngás 1b
Lyngás 1b
210 Garðabær
117.5 m2
Fjölbýlishús
514
791 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 1
Skoða eignina Eskiás 1
Eskiás 1
210 Garðabær
102.3 m2
Fjölbýlishús
514
914 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarás 3
Skoða eignina Bjarkarás 3
Bjarkarás 3
210 Garðabær
120.4 m2
Fjölbýlishús
312
829 þ.kr./m2
99.850.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Opið hús:30. mars kl 14:00-14:30
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
113.1 m2
Fjölbýlishús
413
830 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin