Skráð 13. jan. 2026

Sílakvísl 12

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
100.3 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
95.900.000 kr.
Fermetraverð
956.132 kr./m2
Fasteignamat
86.600.000 kr.
Brunabótamat
59.500.000 kr.
Byggt 1983
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2043782
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegar lagnir en rofar og tenglar endurnýjað 2017, sjá nánar í ástandsyfirlýsingu seljanda
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt, málað 2016 skv. seljanda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita og gólfhiti, sjá nánar í ástandsyfirlýsingu seljanda
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mjög fallegt og vel skipulagt 5 herbergja raðhús með sérinngangi og afgirtum suðurgarði. Húsið er á tveimur hæðum ásamt risi, skráð 100,3 fm en risloft er ekki skráð inn í fermetratölu hússins og gefur því eigninni aukið nýtanlegt rými. Fjölskylduvænt og vinsælt hverfi með tveimur leikskólum og grunnskóla í göngufæri. Fallegar gönguleiðir niður í Elliðaárdalinn og stutt í alla helstu þjónustu.

-  Sérmerkt bílastæði
-  3-4 svefnherbergi
-  Afgirtur suðurgarður og pallur

Fyrir nánari upplýsingar:

Tinna Bryde, löggildur fasteignasali í síma 660-5532 eða tinna@palssonfasteignasala.is  

Eignin er í 4ra raðhúsa lengju og er miðjueign og skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, gestasalerni, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og risloft sem er notað í dag sem svefnherbergi.
Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofa með flísum.
Gestasnyrting, með upphengdu klósetti, innréttingu og flísalagt gólf.
Eldhús með hvítri IKEA innréttingu og gas eldavél. Borðkrókur og gluggi, parket á gólfi.
Stofa og borðstofa með parketi og útgengi út í afgirtan suðurgarð með palli. 
Hiti er í gólfum í forstofu og eldhúsi.
Geymslurými undir stiga.

Efri hæð:
Hjónaherbergi með góðum skápum og parketi á gólfi.
Herbergi II með skápum og parketi á gólfi.
Herbergi III með parketi á gólfi (skráð sem geymsla á teikningu).
Baðherbergi með sturtu, innréttingu og tengi fyrir þvottavél.

Risloft:
Teppalagt rými með þakglugga sem er notað í dag sem svefnherbergi.

Sameign:
Sameiginleg hjólageymsla fyrir hús nr. 10 og 12.

Endurbætur og viðhald:
Pallur smíðaður og útieldhús, jarðvegur jafnaður og sáð fyrir nýju grasi (2023)
Risloft teppalagt og breytt í herbergi (2023)
Baðherbergi endurnýjað (2019)
Gólfefni og fataskápar endurnýjaðir (2017)

Staðsetning:
Einstaklega góð staðsetning í grónu og rólegu hverfi með stutt í leik- og grunnskóla, náttúru og góða þjónustu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/06/201735.400.000 kr.48.900.000 kr.100.3 m2487.537 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustabryggja 17
Bílastæði
Opið hús:26. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Naustabryggja 17
Naustabryggja 17
110 Reykjavík
131.5 m2
Fjölbýlishús
423
760 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Eirhöfði 7d (317)
Opið hús:25. jan. kl 15:00-15:30
02 316 Stofa.jpg
Eirhöfði 7d (317)
110 Reykjavík
91.1 m2
Fjölbýlishús
312
1020 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Eirhöfði 7d (317)
Opið hús:25. jan. kl 15:00-15:30
02 316 Stofa.jpg
Eirhöfði 7d (317)
110 Reykjavík
91.1 m2
Fjölbýlishús
312
1020 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Eirhöfði 7b (602)
Eirhöfði 7 íb 703.jpg
Eirhöfði 7b (602)
110 Reykjavík
100.6 m2
Fjölbýlishús
312
973 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin