Fasteignaleitin
Skráð 8. des. 2025
Deila eign
Deila

Árskógar 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
76 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.500.000 kr.
Fermetraverð
888.158 kr./m2
Fasteignamat
57.300.000 kr.
Brunabótamat
38.300.000 kr.
Mynd af Þórey Ólafsdóttir
Þórey Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1993
Lyfta
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
60 ára og eldri
Fasteignanúmer
2053971
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
10
Hæðir í húsi
13
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
endurbættir að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
0,48
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Íbúðir má aðeins selja einstaklingum sem eru 60 ára eða eldri og eru eða gerast félagsmenn í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB). Skal stjórn FEB samþykkja hverja sölu íbúðar og árita kaupsamning þar um. Er það skilyrði þinglýsingar kaupsamnings og eignarheimildar kaupanda.
LIND fasteignasala og Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða 2ja herbergja útsýnisíbúð á 10. hæð með suðaustur svölum í þessum eftirsótta lyftuhúsi við Árskógar 8 í Reykjavík. Húsið er fyrir 60 ára og eldri og innangengt í félagsmiðstöð sem rekin er á vegum velferðasviðs Reykjavíkurborgar þar sem  boðið er upp á fjölbreytt félagsstarf.  Í félagsmiðstöðinni er m.a. mötuneyti, setustofa, vinnustofa, hárgreiðslustofa, fótsnyrtistofa o.fl. Einnig er púttvöllur utandyra sem íbúar hafa aðgang að. Í húsinu er starfandi húsvörður.

Eignin skiptist í forstofu, stofu og borðstofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél en henni fylgir sér geymsla í kjallara og hlutdeild í sameign.
 
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT en annars veiti ég allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða thorey@fastlind.is
 
Nánari lýsing:
Forstofa 
með fataskáp, parket á gólfi.
Eldhús með innréttingu, gott skápapláss og eldhúseyja, parket á gólfi.
Stofa og borðstofa, bjart opið rými með miklu útsýni, parket á gólfi og útgengt á suðaustur svalir.
Svefnherbergi með fataskáp, dúkur á gólfi.
Baðherbergi með innréttingu, salerni og walk-in sturtu, tengi fyrir þvottavél og dúkur á gólfi.
Geymsla með hillum á jarðhæð, málað gólf.
Bílastæði fyrir framan hús.

Húsgjöld eignar eru 34.372 kr. á mánuði og þá er innifalinn allur almennur rekstur húsfélags, allur hiti, rafmagn í sameign, þrif sameignar, húseigendatrygging, framkvæmdasjóður og þjónustukaup vegna reksturs húsfélags. 

Eignin hefur fengið gott viðhald, ofnar nýlega endurnýjaðir en þá hefur einnig verið skipt um drenlögn og gler eftir þörfum.

Nánari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða gegnum thorey@fastlind.is
 
Á heimasíðunni minni www.thorey.is má skoða umsagnir ánægðra viðskiptavina og kynna sér þjónustuna mína.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/08/201524.500.000 kr.31.500.000 kr.76 m2414.473 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallasel 43
60 ára og eldri
Skoða eignina Hjallasel 43
Hjallasel 43
109 Reykjavík
69.1 m2
Parhús
211
939 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Árskógar 8
Opið hús:08. des. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Árskógar 8
Árskógar 8
109 Reykjavík
74.2 m2
Fjölbýlishús
211
929 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Þangbakki 10
Skoða eignina Þangbakki 10
Þangbakki 10
109 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
312
793 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Jörfabakki 6
Skoða eignina Jörfabakki 6
Jörfabakki 6
109 Reykjavík
93.3 m2
Fjölbýlishús
413
691 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin