Fasteignaleitin
Skráð 27. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Árskógar 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
95.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
840.168 kr./m2
Fasteignamat
65.250.000 kr.
Brunabótamat
46.750.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1992
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
60 ára og eldri
Fasteignanúmer
2053896
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
12
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
411-B-000082/2002 ÍBÚÐINA MÁ AÐEINS SELJA EÐA LEIGJA FÉLÖGUM Í FÉLAGI ELDRI BORGARA (FEB). SAMÞYKKI STJÓRNAR ÞARF TIL SÖLU. STJÓRN GETUR VEITT UNDANÞÁGU MEÐ SAMÞYKKI HÚSSTJÓRNAR.
Falleg og rúmgóð 95.1 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð fyrir 60 ára og eldri að Árskógum 6, 109 Reykjavík.
  • Húsið hefur fengið gott viðhaldið í gegnum árin
  • Húsvörður á staðnum
  • Ýmis félagsstarfsemi
  • Sameiginlegur matsalur á jarðhæðinni
Nánari lýsing eignar:
Komið er inn í rúmgóða forstofu með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er með flísar á gólfi, flísum á veggjum, hvítri innréttingu og þreplausri sturtu með glerhurðum.
Inn af baðherbergi er góð aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús, borðstofa og stofa eru í opnu og björtu rými með parketi á gólfi. Eldhús er með u-laga viðar innréttingu með eldri tækjum og tengi fyrir uppþvottavél.
Borðstofan og stofan eru rúmgóðar og útgengi er úr stofu út á verönd sem snýr til suðvesturs.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi með fataskáp og parketi á gólfi
Geymslan er með hillum. 

Um er að ræða bjarta og rúmgóða 3ja herbergja íbúð í eftirsóttu og vel viðhöldu húsi sem er ætlað fyrir 60 ára og eldri sem eru félagsmenn í Félagi eldri borgara. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin og er húsvörður starfandi í húsinu. Að auki er í boði mikil þjónusta í húsinu og má meðal annars nefna sameiginlegan matsal á jarðhæðinni sem býður upp á heitan mat í hádeginu. Ýmis félagsstarfsemi fer einnig fram á jarðhæðinni auk þess sem hárgreiðslustofa og fótaaðgerðarstofa eru starfræktar þar. Góð aðkoma er á lóðina sem er fullfrágengin og með nægum bílastæðum. Stutt í helstu þjónustu, s.s. verslanir, heilsugæslu ofl.
* Frekari upplýsingar um Frístunda– og félagsstarf í Árskógum
Eignin Árskógar 6 er skráð sem hér segir hjá HMS: Eign F205-3896, birt stærð 95.1 fm. Nánar tiltekið eign merkt 04-03, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/07/201527.650.000 kr.35.000.000 kr.95.1 m2368.033 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Árskógar 6
Skoða eignina Árskógar 6
Árskógar 6
109 Reykjavík
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
827 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 3
Hallgerðargata 3
105 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
2
977 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 201
Opið hús:07. des. kl 13:00-14:00
Heklureitur - íbúð 201
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Skólavörðustígur- útleigumöguleiki 26
Skólavörðustígur- útleigumöguleiki 26
101 Reykjavík
96 m2
Fjölbýlishús
413
832 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin