Fasteignaleitin
Skráð 16. des. 2024
Deila eign
Deila

Hvolstún 1C

RaðhúsSuðurland/Hvolsvöllur-860
105.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.000.000 kr.
Fermetraverð
557.129 kr./m2
Fasteignamat
44.150.000 kr.
Brunabótamat
48.850.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2307349
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími 487-5028
 
RAÐHÚS VIÐ HVOLSTÚN NR. 1C Á HVOLSVELLI.
Íbúðin er endaíbúð.  Raðúsið er byggt úr timbri að mestu klætt að utan með lágréttri/liggjandi bárustálsklæðningu. Yfir og undir gluggum og hurðum er viðarklæðning, sem og á göflum undir mæni. Einnig er innskot við útihurð og verönd viðarklædd.

Lýsing:
Anddyri með flísum á gólfi og fatahengi. Hol og stofa með eikarparketti á gólfum.  Tvö svefnherbergi með eikarparketti á gólfum, fataskáspur í öðru herberginu. Baðherbergi, flísalagt með hornbaðkari og innréttingu, þaðan er gengið inní þvottahús sem jafnframt er bakinngangur í húsið gólf er flísalagt og innréttingar eru á veggjum. Eldhús með stórri góðri innréttingu geymsla með hillum og flísum á gólfi er innaf eldhúsi.  Gólfhiti er í húsinu.  Garður er gróinn og þar er geymsluskúr ca 15 fm.  Bílastæði er malborið.

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.

Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Kristjánsson lgf. gsm: 893-8877, netfang: agust@fannberg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/01/202130.100.000 kr.31.500.000 kr.105.9 m2297.450 kr.
16/01/20087.845.000 kr.17.800.000 kr.105.9 m2168.083 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nýbýlavegur 24
Skoða eignina Nýbýlavegur 24
Nýbýlavegur 24
860 Hvolsvöllur
101.4 m2
Einbýlishús
413
592 þ.kr./m2
60.000.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 10b
Opið hús:26. apríl kl 15:00-15:30
Skoða eignina Langamýri 10b
Langamýri 10b
800 Selfoss
85.6 m2
Raðhús
413
723 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbraut 6
Skoða eignina Hraunbraut 6
Hraunbraut 6
805 Selfoss
100.2 m2
Raðhús
413
618 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina AUSTURMÖRK 26A-201
Austurmörk 26A-201
810 Hveragerði
78.5 m2
Fjölbýlishús
413
776 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin