Fasteignaleitin
Skráð 1. des. 2025
Deila eign
Deila

Þverbrekka 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
104.2 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.000.000 kr.
Fermetraverð
748.560 kr./m2
Fasteignamat
66.050.000 kr.
Brunabótamat
54.250.000 kr.
Kjartan Ísak Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Lyfta
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2066418
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
20204
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
3.65
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Bjarta og vel skipulagða 4 herbergja íbúð á 2. hæð með glæsilegt útsýni. Tvennar svalir.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi.


Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is


Nánari lýsing

Forstofa er með parket-flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Stofa og borðstofa eru saman í opnu og björtu rými með parket á gólfi og útgengt úr borðstofu út á svalir. 
Svefnherbergi eru þrjú, öll með parket á gólfum.
Eldhús er með flísum á gólfi, góðri hvítri innréttingu, stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp, bakaraofn í vinnuhæð og frábært útsýni. 
Baðherbergi flotað gólf og flísar á veggjum , baðkar með sturtuaðstöðu, innréttingu undir vask, skápur og handklæðaofn. 
Þvottahús er við hlið eldhúss, þar erstæði fyrir þvottavél og þurrkara. Útgengt er á aðrar af tveimur svölum úr þvottahúsi.
Geymsla er staðsett í kjallara sameignar.
Hjóla/vagnageymsla er í sameign á fyrstu hæð.

Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/12/202147.750.000 kr.48.000.000 kr.104.2 m2460.652 kr.Nei
03/05/201940.000.000 kr.38.000.000 kr.104.2 m2364.683 kr.
13/03/201524.050.000 kr.25.867.000 kr.104.2 m2248.243 kr.
03/12/201321.150.000 kr.25.040.000 kr.104.2 m2240.307 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sæbólsbraut 28
Opið hús:08. des. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sæbólsbraut 28
Sæbólsbraut 28
200 Kópavogur
104.6 m2
Fjölbýlishús
413
754 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Langabrekka 18
Opið hús:08. des. kl 17:00-17:30
Rúmgott eldhús
Skoða eignina Langabrekka 18
Langabrekka 18
200 Kópavogur
118 m2
Fjölbýlishús
413
675 þ.kr./m2
79.700.000 kr.
Skoða eignina Þverbrekka 4
DJI_0973.JPG
Skoða eignina Þverbrekka 4
Þverbrekka 4
200 Kópavogur
104.2 m2
Fjölbýlishús
513
749 þ.kr./m2
78.000.000 kr.
Skoða eignina Lundarbrekka 16
Skoða eignina Lundarbrekka 16
Lundarbrekka 16
200 Kópavogur
101.6 m2
Fjölbýlishús
514
796 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin