Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Faxafen 12

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
1021.3 m2
4 Herb.
Verð
360.000.000 kr.
Fermetraverð
352.492 kr./m2
Fasteignamat
267.900.000 kr.
Brunabótamat
440.000.000 kr.
Mynd af Ólafur H. Guðgeirsson
Ólafur H. Guðgeirsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Sérinng.
Fasteignanúmer
2294995
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
1,4
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Til sölu vel rekinn billiardbar í góðri aðstöðu í Faxafeni 12. Í salnum er stór bar, mikill fjöldi billiard-borða, píluspjöld og fleira sem tilheyrir rekstrinum og fylgir með í kaupunum. Samtals er húsnæðið 1021,3 fermetrar sem skiptist í 954,8 fermetra sal og 66,5 fermetra milliloft. Reksturinn er til sölu með langtíma leigusamningi, en einnig er mögulegt að kaupa fasteignina.

Salnum er skipt í tvo megin rými og nokkur minni. mikill fjöldi billiard og pool-borða er í rýmunum, ásamt tilheyrandi búnaði. Einnig eru nokkur píluspjöld til staðar, en til stendur að fjölga þeim. Einnig eru til staðar sýningartjöld, skjávarpar og skjáir þannig að hægt er að sýna leiki. Stór vel búinn bar er í rýminu, en að baki barnum er eldhús sem þjónustar gesti staðarins. Reksturinn stendur ágætlega, meðal annars vegna góðrar eignastöðu.

Allar nánari upplýsingar um bæði fasteign og rekstur veita Rögnvaldur Örn Jónsson, lgfs.í síma 660-3452, rognvaldur@eignamidlun.is ogÓlafur H. Guðgeirsson, MBA rekstrarhagfræðingur, lgfs.í síma 663-2508, olafur@eignamidlun.is

Kostnaður kaupanda af kaupum fasteignarinnar:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupandendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.
Eignamiðlun fasteignasala | Grensásvegur 11 | 108 Reykjavík | Sími 588 9090 | www.eignamidlun.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
110
1053.2
375
105
1016.7
387

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Krókháls 6
Skoða eignina Krókháls 6
Krókháls 6
110 Reykjavík
1053.2 m2
Atvinnuhúsn.
10
356 þ.kr./m2
375.000.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 6
3D Sýn
Skoða eignina Borgartún 6
Borgartún 6
105 Reykjavík
1016.7 m2
Atvinnuhúsn.
28
381 þ.kr./m2
387.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin