Fasteignaleitin
Skráð 11. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Árborg verslun Árnesi

Atvinnuhúsn.Suðurland/Selfoss-804
190 m2
4 Herb.
4 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
20.350.000 kr.
Brunabótamat
97.550.000 kr.
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1988
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2202761
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um vandamál
Raflagnir
Ekki vitað um vandamál
Frárennslislagnir
Ekki vitað um vandamál
Gluggar / Gler
Ekki vitað um vandamál
Þak
Ekki vitað um vandamál
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Áhugavert tækifæri í Árnesi – Verslunin Árborg til sölu með rekstri

Elka Guðmundsdóttir, lgf. s. 863-8813 hjá Fasteignasölunni TORG, kynnir afar áhugavert tækifæri í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Verslunin Árborg er 190 m² og staðsett við þjóðveg nr. 32 í hjarta byggðarkjarnans Árnes sem liggur m.a. að þjórsárdal.
Verslunin á sér 36 ára viðskiptasögu og hefur alla tíð verið rekið af sömu fjölskyldunni við góðan orðstýr.
Reksturinn samanstendur af matvöru- og veitingasölu ásamt bensín- og olíusölu með samningi við N1.

Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir Fasteignasali í síma 863-8813, tölvupóstur elka@fstorg.is

Reksturinn hefur gengið vel síðustu ár, og eru mikil tækifæri í áframhaldandi vexti.
Veltan jókst um 38% sumarið 2025 samanborið við sama tímabil árið áður.
Ársreikning má fá sendan samkvæmt beiðni.

Nánari lýsing:
Húsnæðið er 190 m² timburhús, byggt árið 1988, á 2.503 m² malbikaðri lóð við alfaraleið.
Næg bílastæði og möguleiki á stækkun húsnæðis.
Mikil og fjölbreytt umferð viðskiptavina; bæði íbúar, ferðamenn, sumarhúsaeigendur og atvinnubifreiðar.

Staðsetningin er frábær– á svæði sem þjónustar Bláskógabyggð, Hrunamannahrepp og Skeiða- og Gnúpverjahrepp.

Framtíðartækifæri

Árnes er ört vaxandi byggðakjarni með fjölbreytta þjónustu; þar eru m.a. félagsheimilið Árnes, Þjórsárstofa, Þjórsárskóli, Neslaug, gistiheimili og tjaldsvæði.
Á svæðinu er mikil uppbygging í gangi – úthlutun nýrra lóða, áætlanir um hótel, miðbæjarkjarna og aukna atvinnustarfsemi.
Á næstu árum munu Fjallaböðin í Þjórsárdal og Rauðukambar skapa fjölmörg störf og auka mannlíf og umferð á svæðinu.
Framkvæmdir við Hvammsvirkjun, Búðafossveg og nýja brú yfir Þjórsá munu enn frekar styrkja staðsetninguna.

Frábært tækifæri fyrir samheldna fjölskyldu eða metnaðarfulla einstaklinga sem vilja taka við traustum rekstri með mikla möguleika í framtíðinni.

Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir lgf. í síma 863-8813 // elka@fstorg.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan TORG bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.U msýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/10/202014.550.000 kr.18.500.000 kr.190 m297.368 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Unubakki 22
Skoða eignina Unubakki 22
Unubakki 22
815 Þorlákshöfn
202.5 m2
Atvinnuhúsn.
41
286 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Skoða eignina Háheiði 13
Skoða eignina Háheiði 13
Háheiði 13
800 Selfoss
138.2 m2
Atvinnuhúsn.
325 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurheiði 11
Skoða eignina Víkurheiði 11
Víkurheiði 11
800 Selfoss
234 m2
Atvinnuhúsn.
449 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 42
Til leigu
Skoða eignina Eyravegur 42
Eyravegur 42
800 Selfoss
180 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin