Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2025
Deila eign
Deila

Háheiði 4

Atvinnuhúsn.Suðurland/Selfoss-800
1191.2 m2
2 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
243.900.000 kr.
Brunabótamat
335.250.000 kr.
Byggt 2006
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2292789
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu;

Möguleiki er á að leigja húsnæðið í heild eða hlutum eftir nánara samkomulagi.


Um er að ræða iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Háheiði á Selfossi. Grunnflötur hússins er 1105,2 m2 og milliloft 86,0 m2. Húsið er byggt árið 2006 og er stálgrindarhús klætt með viðhaldslitlum ályleiningum. Á jarðhæð hússins er stór vinnslusalur en þar er sprautuklefi og samsetningaraðstaða, stór timburgeymsla og sýningarsalur en þar er einnig skrifstofa.  Terrosol efni eru á gólfi í skrifstofu og sýningarsal en önnur gólf eru lökkuð. Milliloft er parketlagt en þar er góð kaffistofa með innréttingu og starfsmanna aðstaða. Við bakhlið hússins er lítil útbygging sem er  spónageymsla og er hún tengd spónakerfi sem er í húsinu.  Eignin er fullbúin að innan. Að sögn eiganda er búið að byggja við húsið rúma 200 m2 en  það er óskráð hjá FMR. Það rými er á steyptri plötu og klætt að utan. Aðkoma að húsinu er mjög góð og stendur það á góðum stað í snyrtilegum botnlanga. Lóðin er 3.276,8 m2 að stærð, og er leigulóð frá sveitarfélaginu Árborg. Búið er að malbika alla lóðina og girða af með snyrtilegri stálgirðingu.
Í heildina er um að ræða mjög snyrtilegt og fullbúið hús.
Mjög snyrtileg eign á góðum stað.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin