Fasteignaleitin
Skráð 15. júní 2024
Deila eign
Deila

Áshamar 6

EinbýlishúsSuðurland/Vestmannaeyjar-900
191.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.800.000 kr.
Fermetraverð
416.493 kr./m2
Fasteignamat
52.150.000 kr.
Brunabótamat
88.200.000 kr.
Mynd af Halldora Kristín Ágústsdóttir
Halldora Kristín Ágústsdóttir
Löggiltur fasteignasali Vestmannaeyjar
Byggt 1977
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2182428
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
sagt í lagi
Svalir
pallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Bílskúr er einangraður og klæddur að hluta
Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: Áshamar 6 í Vestmannaeyjum sem er  fallegt  og vel skipulagt einbýlishús með 4 svefnherbergjum, möguleiki á að bæta 5. herberginu við.  Húsið er byggt úr steini árið 1977 og er 191,6 fm2.  Þar af er bílskúr 50,1 fm2. 
Búið er að endurnýja glugga, þak  og þakkassa.  Frábær staðsetning við golfvöll Vestmannaeyja og einstak útsýni yfir smáeyjarnar og Herjólfsdal.

BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105

Nánari lýsing:
Forstofa: Flísa á gólfi, skápur
Eldhús: Flísar á gólfi, snyrtileg viðarinnrétting, inngengt í búr og þvottahús
Þvottahús: Flísar á  gólfi, útgengt á pall
Búr: Steypt gólf, hillur
Stofa: Parket á gólfi, arinn
Herbergi: Parket á gólfi, skápur
Herbergi: Parket á gólfi
Herbergi: Parket á gólfi
Herbergi: Parket á gólfi
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf, baðkar, sturta, innrétting, opnanlegur fluggi
Bílskúr: Steypt gólf, mjög rúmgóður bílskúr - 50 fm2
Pallur: Góður pallur með heitum potti - Einstakt útsýni!

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.



 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dverghamar 38
Skoða eignina Dverghamar 38
Dverghamar 38
900 Vestmannaeyjar
208.4 m2
Einbýlishús
413
383 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 85
Skoða eignina Áshamar 85
Áshamar 85
900 Vestmannaeyjar
132 m2
Fjölbýlishús
413
603 þ.kr./m2
79.600.000 kr.
Skoða eignina Ásavegur 10
Skoða eignina Ásavegur 10
Ásavegur 10
900 Vestmannaeyjar
233.2 m2
Einbýlishús
726
343 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Birkihlíð 5
Bílskúr
Skoða eignina Birkihlíð 5
Birkihlíð 5
900 Vestmannaeyjar
200.8 m2
Einbýlishús
613
383 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin