Miklaborg kynnir: 4 herbergja 168 fm. íbúð á jarðhæð Stórakrika 1 Mosfellsbæ. Eignin skiptist í forstofu, alrými með eldhúsi og stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og bílskúr ásamt geymslu.
Nánari lýsing
Komið er inn í forstofu og þaðan gengið inn í stórt alrými sem inniheldur eldhús og bjarta, rúmgóða stofu með glugga á tvo vegu, úr alrými er annarsvegar gengið út á hellulagða suður verönd og hinsvegar inn á svefnherbergisgang en af honum er komið inn í þvottahús, baðherbergi og svefnherbergin þrjú.
-Eldhús er fallegri innréttingu og góðu skápaplássi.
-Stofa er rúmgóð og björt með útigengt út á hellulagða suðurverönd.
-Hjónaherbergi er sérlega rúmgott eða rúmir 16 fm með mjög góðu skápaplássi.
-Bæði barnaherbergin eru rúmir 10 fm.
-Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með snyrtilegri hvítri innréttingu, upphengdusalerni, sturtu og baðkari
Megin gólfefni er parket en votrými eru flísalögð.
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 29/09/2025 | 86.850.000 kr. | 112.500.000 kr. | 168.6 m2 | 667.259 kr. | Já |
| 02/05/2022 | 59.600.000 kr. | 88.000.000 kr. | 168.6 m2 | 521.945 kr. | Já |
| 19/01/2021 | 56.500.000 kr. | 64.000.000 kr. | 168.6 m2 | 379.596 kr. | Já |
| 25/08/2017 | 41.450.000 kr. | 58.500.000 kr. | 168.6 m2 | 346.975 kr. | Já |
| 02/11/2007 | 17.350.000 kr. | 35.800.000 kr. | 168.6 m2 | 212.336 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
270 | 129.6 | 104,8 | ||
270 | 128 | 104,8 | ||
270 | 160.3 | 108,9 | ||
270 | 118.1 | 105 | ||
270 | 128 | 104,8 |