Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Reynihlíð 9e

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-604
72 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
47.900.000 kr.
Fermetraverð
665.278 kr./m2
Fasteignamat
43.700.000 kr.
Brunabótamat
43.400.000 kr.
LB
Linda Brá Sveinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2514797
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
2022
Raflagnir
2022
Frárennslislagnir
2022
Gluggar / Gler
2022
Þak
2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
10,2 m² svalir til suðurs
Lóð
11,69
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Reynihlíð 9e - Rúmgóð og falleg 2ja herbergja íbúð á efri hæð með sérinngangi í nýlegu (2022) fjölbýli í Hörgársveit  - Stærð 72,0 m²

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Forstofa, eldhús og stofa í opnu rými, svefnherbergi, baðherbergi og lítil geymsla innan íbúðar. Í sameign er svo sameiginleg geymsla.


Nánari lýsing: 
Forstofa er rúmgóð. Ljósar flísar á gólfi og góðir fataskápar.
Eldhús og stofa eru í opnu rými er með flæðandi harðparketi á gólfi. Vönduð L- laga eldhúsinnrétting, ljós bekkplata úr harðplasti með spanhelluborði. Innbyggð uppþvottavél sem fylgir með við sölu. Úr stofu er gengt út á steyptar suður svalir skráðar 10,2 m² að stærð. 
Svefnherbergi er einkar rúmgott, skráð 16,6 m² að stærð. Harðparket á gólfi og mjög gott skápapláss. 
Baðherbergi er með ljósum flísum á gólfi og hluta veggja. Stór og vönduð innrétting frá Tak með ljósri bekkplötu með marmaramynstri. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Upphengt wc, handklæðaofn og walk in sturta. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu.
Geymsla er inn af forstofunni er skráð 2,6 m². Þar eru flísar á gólfi og rennihurð.
Í sameign er sameiginleg geymsla.

Annað:
- Mjög víðsýnt er af svölunum. 
- Búið er að klæða svalirnar að innan með timbri.
- CLT hús með viðhaldsfrírri klæðningu
- Allar innréttingar og fataskápar eru frá Tak innréttingum
- Gólfhiti 
- Loftskiptakerfi 
- Ljósleiðari

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/08/20222.050.000 kr.41.000.000 kr.72 m2569.444 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skuggagil 8 íbúð 302
Skuggagil 8 íbúð 302
603 Akureyri
83.2 m2
Fjölbýlishús
414
600 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Melasíða 2 C
Skoða eignina Melasíða 2 C
Melasíða 2 C
603 Akureyri
83.8 m2
Fjölbýlishús
312
581 þ.kr./m2
48.700.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 16 B
Víðilundur 16 B
600 Akureyri
91.8 m2
Fjölbýlishús
312
544 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Lindasíða 2 íbúð 402
60 ára og eldri
Lindasíða 2 íbúð 402
603 Akureyri
73.9 m2
Fjölbýlishús
211
662 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin