Miklaborg kynnir: Vel skipulagt einbýlishús með bílskúr á góðum stað í Mosfellsbæ. Góð aflokuð lóð er við húsið. Húsið skiptist í stofur , eldhús baðherbergi, gestasnyrtingu og fjögur svefnherbergi auk þess er þvottahús og búr og lóðin er þrískipt.
Allar nánari upplýsingar gefur Viðar Böðvarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali: vidar@miklaborg.is, s. 6941401.
Anddyri er flísalagt
Gestasnyrting er með flísum á gólfi.
Stofa og borðstofa eru með parket á gólfum
Svefnherbergisgangur með fjórum svefnherbergjum. Skápar í einu þeirra og skápar á ganginum.
Baðherbergi er uppgert árið 2007 með hornbaðkari, "walk in" sturtuklefa og upphengdu salerni. Það er flísalagt í hólf og gólf.
Eldhús er með flísum á gólfi, upprunalegri innréttingu og góðum borðkrók, auðvelt væri að opna milli borðstofu og eldhúss.
Þvottahús og búr er inn af eldhúsi. Gengt er út á pall þaðan með heitum potti
Bílskúr er flísalagður. Í honum er hiti vatn og rafmagn. Hluti af honum er innréttaður sem geymsla. Frá bílskúr er gengt út á lóð og þar á lóðinni er lítið geymsluhús.
Bílaplan er upphitað og sama gildir um stétt meðfram húsi.
Gott vel skipulagt hús í rólegu hverfi í Mosfellsbæ.
Allar nánari upplýsingar gefur Viðar Böðvarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali: vidar@miklaborg.is, s. 6941401.
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 28/10/2025 | 107.650.000 kr. | 124.000.000 kr. | 176.3 m2 | 703.346 kr. | Já |
| 01/03/2013 | 35.800.000 kr. | 40.200.000 kr. | 176.3 m2 | 228.020 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
270 | 122 | 129 | ||
270 | 131.9 | 137,7 | ||
270 | 162.6 | 127,9 | ||
270 | 165.1 | 127,9 | ||
270 | 221.2 | 137,9 |