Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2024
Deila eign
Deila

Álalind 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
108.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
91.900.000 kr.
Fermetraverð
849.353 kr./m2
Fasteignamat
80.000.000 kr.
Brunabótamat
88.550.000 kr.
Mynd af Vernharð S Þorleifsson
Vernharð S Þorleifsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2362896
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lokaðar svalir
Lóð
6,05
Upphitun
Gólfhiti og ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalarnir Vernharð Þorleifsson og Magga Gísladóttir kynna stílhreina og flotta íbúð á 3. hæð í góðu og nýlegu fjölbýlishúsi við Álalind 10 í Kópavogi með lyftu og stæði í lokuðum bílakjallara.
Íbúðin er 3ja herbergja með hærri lofthæð en venja er. Lokaðar, rúmgóðar (13 fm.) svalir með hita í gólfi eru út frá stofurýminu.
Alrýmið rúmar stofu, borðstofu og eldhús. Innréttingar eru hvítar og stílhreinar.
Í eldhúsi er mjög gott skápapláss. Á eyjunni er mjög gott vinnusvæði til eldamennsku og innstunga fyrir heimilistækin. Tvöfaldur ísskápur og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu. Ofn er í vinnuhæð.
Öll upptalin tæki fylgja með í sölunni.


Frekari upplýsingar veita Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 / venni@remax.is og Magga Gísladóttir löggiltur fasteignasali í síma 698-7494 / magga@remax.is
Kíktu í heimsókn til okkar á Facebook eða á Instagram

Nánari lýsing íbúðar.
Forstofa: komið er inn í forstofu með flísum á gólfi, góðum þreföldum fataskáp. Hægt er að loka millihurð með gleri inn í forstofu.
Alrými: Stofa, borðstofa og eldhús:
Stofan og borðstofan eru með parketi á gólfi og gluggum út á lokaðar svalir.
Svalirnar eru með hita í gólfi, flísalagðar og klæddar með við.
Eldhús: Eldhúsið er með mjög góðri innréttingu með efri og neðri skápum. Innfelldur tvöfaldur ísskápur með frysti, uppþvottavél, helluborð og fallegur hvítur háfur. Ofn er í vinnuhæð. Stór gluggi er í enda rýmisins sem hleypir  birtu inn í alrýmið og eldhúsið.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með sturtu og glervegg beint á gólf, upphengt salerni, góð innrétting undir vask  og spegill með innbyggðri lýsingu fyrir ofan vask. Skúffur undir aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. 
Svefnherbergi I: Hjónaherbergið er rúmgott, með góðum þreföldum fataskáp. 
Svefnherbergi II: Herbergið er með tvöföldum fataskáp.
Geymsla: 11,3 fm geymsla í kjallara.
Bílastæði í bílageymslu: Sérmerkt stæði. 
Sameiginleg hjólageymsla.
Allur frágangur og umgengni til fyrirmyndar. Snjóbræðsla er í allri gangstétt hringinn í kringum húsið. 


Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Smáralind, Smáratorg og Lindir í göngufjarlægð. Stutt gönguleið er í leikskóla og grunnskóla. Mjög góð tenging á stofnæð. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/12/201718.150.000 kr.56.500.000 kr.108.2 m2522.181 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2017
Fasteignanúmer
2362896
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arnarsmári 20
Bílskúr
Skoða eignina Arnarsmári 20
Arnarsmári 20
201 Kópavogur
132 m2
Fjölbýlishús
413
681 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Blásalir 19
Skoða eignina Blásalir 19
Blásalir 19
201 Kópavogur
112.4 m2
Fjölbýlishús
413
800 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 23
Bílastæði
Opið hús:05. des. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Sunnusmári 23
Sunnusmári 23
201 Kópavogur
124.4 m2
Fjölbýlishús
413
747 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Nónsmári 13
Skoða eignina Nónsmári 13
Nónsmári 13
201 Kópavogur
111.1 m2
Fjölbýlishús
312
855 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin