Fasteignaleitin
Skráð 26. júní 2023
Deila eign
Deila

Suðurbraut 18

Atvinnuhúsn.Suðurland/Selfoss-801
251.3 m2
1 Herb.
Verð
79.800.000 kr.
Fermetraverð
317.549 kr./m2
Fasteignamat
7.990.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
SS
Sigurður Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Garður
Fasteignanúmer
2340967
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
upphaflegt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Suðurbraut 18, Selfossi. 

Um er að ræða 251,3 fm geymsluhúsnæði sem stendur á 11.702 fm eignarlóð í Tjarnarbyggð. Húsið stendur á steyptri plötur og er byggt úr stálgrind en klætt með ileiningum. Innkeyrsluhurð er á stafni húsins en er hún 4x4 metrar að stærð. Mænishæð húsins er um 6 m og vegghæð 4,2 m. Húsið er kynnt upp með hitaveitu. Rúmur byggingarreitur.  Skv. deiluskipulagi er heimilt að byggja allt að 1.500 fm á lóðinni sjá nánar deiliskipulag.  

Komið er samþykki fyrir byggingu íbúðarhúsnæðis á lóðinni og er búið að skila inn teikningum af því. 

Tjarnabyggð er heilsársbyggð. Samkvæmt aðalskipulagi Árborgar skal öll þjónusta koma frá þéttbýlinu. Samningur er við Sveitarfélagið Árborg um rekstur og þjónustu svæðisins. Samkvæmt honum sér Árborg um viðhald vega, snjómokstur, skólaakstur, sorphirðu og tæmingu rotþróa. Heitt og kalt vatn rafmagn og fjarskiptatengingar eru á lóðarmörkum. Ljósleiðari er í Tjarnabyggð.
 
Stutt er í alla þá fínu þjónustu sem er í boði á Selfossi s.s. alla almenna verslun, skóla og læknisþjónustu. Reiðvegur mun umlykja allt Tjarnabyggðasvæðið. 
 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurbraut 18
Skoða eignina Suðurbraut 18
Suðurbraut 18
801 Selfoss
251.3 m2
Atvinnuhúsn.
318 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Skoða eignina Austurmörk 7
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Austurmörk 7
Austurmörk 7
810 Hveragerði
195.5 m2
Atvinnuhúsn.
21
425 þ.kr./m2
83.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin