Fasteignaleitin
Skráð 17. júlí 2025
Deila eign
Deila

Bolholt 4

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
178.6 m2
Verð
Tilboð
Byggt 1962
Fasteignanúmer
2012375_51
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna skrifstofuhúsnæði til sölu eða leigu í Bolholti í Reykjavík:

Vorum að fá inn 180m² bjart skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í lyftuhúsi við Bolholt í Reykjavík með glæsilegu útsýni til norðurs yfir borgina. Eignin er til afhendingar fljótlega.  Fáein ár eru síðan rýmið var tekið í gegn og settir upp glerverggir sem stúkar rýmið niður í 3 lokaðar skrifstofur, stórt fundarherbergi eða vinnurými, hálf lokað vinnusvæði og opið rýmið í miðjunni. Lokað eldhús. Parket á gólfum.  Niðurtekin loft með innfelldri lýsingu í loftum. Snyrting í sameign. Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.

Trod.is  ..................... slóðin að réttu eigninni.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sundlaugavegur 12
Sundlaugavegur 12
105 Reykjavík
146.8 m2
Atvinnuhúsn.
3
Fasteignamat 44.750.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Sóltún 26
Til leigu
Skoða eignina Sóltún 26
Sóltún 26
105 Reykjavík
200 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Katrínartún 2
Til leigu
Skoða eignina Katrínartún 2
Katrínartún 2
105 Reykjavík
133 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Skipholt 50b
Til leigu
Skoða eignina Skipholt 50b
Skipholt 50b
105 Reykjavík
137 m2
Atvinnuhúsn.
2
3 þ.kr./m2
435.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin