Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hamarstígur 22

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
241.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
118.900.000 kr.
Fermetraverð
492.340 kr./m2
Fasteignamat
86.200.000 kr.
Brunabótamat
115.400.000 kr.
Mynd af Björn Guðmundsson
Björn Guðmundsson
Byggt 1955
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2147070
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
endurnýjað að hluta kominn tími á að skoða einhverja glugga/gler
Þak
Endurnýjað 2020
Svalir
tvennar svalir til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Hamarstígur 22  - Sigvaldahús 

Um er að ræða fjögurra herbergja einbýlishús á þremur hæðum ásamt bílskúr og auka íbúð staðsett á eftirsóttum stað á Brekkunni. 
Húsið er í góðu almennu ástandi og töluvert endurnýjað á árunum 2019-2020, m.a. þak, hluta rafmagns, eldhúsinnrétting, stigi og fleira. Eignin er samtals skráð 241,5 fm að stærð, þar af er bílskúr 36,7 fm. 
Gengið er upp tröppur að aðalinngangi og er komið í flísalagða forstofu með góðum skápum (2019), við hlið forstofu er snyrting með opnanlegum glugga.  Á hæðinni er eldhús sem er með vandaðri innréttingu frá Tak (2019) og borðplötu frá Granítsteinum ehf, innbyggður ísskápur og uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð ásamt combi ofni. Tækjaskápur í eldhúsi, góður borðkrókur við eldhús.  Úr holi er gengið upp tvö þrep í rúmgóða stofu með gluggum til suðurs og vesturs, útgengt er á svalir við hlið stofu. Upptekið loft í stofurýminu. Nýr stigi frá Járnsmiðju Óðins (2019) upp í herbergjaálmu. Á efstu hæðinni eru þrjú herbergi, eitt af þeim með innbyggðum upprunalegum skápum og í einu þeirra eru litlar svalir til suðurs. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, vifta er á baði og opnanlegur gluggi, baðkar með sturtutækjum. 
Úr eldhúsi er gengið niður stiga í þvottahús, sérinngangur er einnig í þvottahúsið og hægt að ganga út á baklóð. Úr þvottahúsi eru tvær geymslur, ein undir stiga og önnur rúmgóð milli þvottahúss og bílskúrs, innangengt er í bílskúrinn úr geymslunni.  Úr u.þ.b. 2/3 hluta bílskúrs hefur verið útbúið herbergi, þar er léttur veggur sem auðvelt er að taka niður og þá er hægt fullnýta bílskúrinn. Inngönguhurð í bílskúrinn á suðurhlið hússins, einnig er rafdrifin hurðaropnari á bílskúrshurð. Geymsla er undir hluta bílskúrs.  
Auka íbúð (u.þ.b. 30 fm.) með sérinngangi af austurhlið (einnig innangengt úr þvottahúsi). Forstofa er flísalögð, baðherbergi með sturtu, eldhús er dúklagt, herbergi er rúmgott. 
Almennt ástand eignarinnar er gott en reikna má með að fara þurfi í einhverjar múrviðgerðir og málningarvinnu utanhúss.  

Annað:
   - Þak endurnýjað 2020
   - Eldhús endurnýjað 2019
   - Búið að skipta um rafmagnstöflu og draga nýtt í hluta hússins 2019 (2.&3. hæð)
   - Ný gólfefni (harðparket) á 2.& 3. hæð 2019
   - Nýr sérsmíðaður stigi milli hæða 2019
   - Búið að skipta um hluta af heitavatnslögnum  
   - Hiti í plani og stétt
   - Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt
   - Útleigumöguleikar

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/06/201738.900.000 kr.54.500.000 kr.241.5 m2225.672 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aðalstræti 63
Skoða eignina Aðalstræti 63
Aðalstræti 63
600 Akureyri
292.2 m2
Einbýlishús
946
369 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Skoða eignina Byggðavegur 89
Skoða eignina Byggðavegur 89
Byggðavegur 89
600 Akureyri
222 m2
Fjölbýlishús
715
556 þ.kr./m2
123.500.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 38
Skoða eignina Aðalstræti 38
Aðalstræti 38
600 Akureyri
239 m2
Einbýlishús
312
529 þ.kr./m2
126.500.000 kr.
Skoða eignina Hólabraut 17 - 3 íbúðir
Hólabraut 17 - 3 íbúðir
600 Akureyri
195.1 m2
Fjölbýlishús
1037
610 þ.kr./m2
119.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin