Fasteignaleitin
Skráð 22. apríl 2024
Deila eign
Deila

Brautarholt 16

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
1561 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
164.150.000 kr.
Brunabótamat
107.150.000 kr.
ÞÓ
Þorlákur Ómar Einarsson
Fasteignasali
Byggt 1955
Fasteignanúmer
2010736
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FASTEIGNASALAN TORG S. 520-9595 KYNNIR: Heila húseign við Brautarholt 16 í Reykjavík með möguleika á viðbyggingu, um er að ræða heila eign með mikla möguleika fyrir íbúðir, gistiheimili eða hótel.
Eignaskipti á ódýrari/dýrari eign eða eignum skoðuð. Eignin er í útleigu að hluta.
Allar nánari upplýsingar gefur Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali í síma 820-2399 eða netfang thorlakur@fstorg.is




Skoðunarskylda kaupanda.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan TORG vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/01/2024175.250.000 kr.700.000.000 kr.1486 m2471.063 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1954
75 m2
Fasteignanúmer
2010736
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
104
1600
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache