Fasteignaleitin
Skráð 5. júlí 2024
Deila eign
Deila

Sámsstaðir 1

SumarhúsSuðurland/Hvolsvöllur-861
159.2 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
439.070 kr./m2
Fasteignamat
33.050.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2341859
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Varmadæla
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 

Glæsilegt 172,2fm sumarhús sem stendur á 1,6 hektara eignarlandi við Sámsstaði í Fljótshlíðinni. Húsið er stálgrindarhús og er það skráð sumarbústaður og stendur húsið á steyptum grunni. Hiti er í gólfum. Eignin skipist í : forstofu, baðherbergi, mjög stórt alrými sem saman stendur af stofu, borðstofu og eldhúsi, samtals : 77fm. Þrjú mjög stór svefnherbergi, baðherbergi innaf tveimur og gert ráð fyrir baðherbergi í því þriðja. Yfir herbergjum er mjög stórt parketlagt svefn/geymsluloft (ca.70fm). Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggildur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING : 

Komið er inn í forstofu með skáp og fatahengi, flísar á gólfi. Mjög stórt alrými (ca.80fm) sem skipstist í eldhús, stofu og borðstofu. Fallegar 60X60 flísar á gólfi. Tveir útgangar frá rými út á stóra verönd. Nýr heitur pottur er á pallinum. Glæsilegt útsýni er til allra átta frá húsinu. Lofthæð í alrými er 4,5mtr. Þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi með flísum á gólfi, baðherbergi með sturtu er innaf tveimur herbergjana og gert er ráð fyrir baðherbergi í því þriðja. Baðherbergi með sturtu, innrétting við vask og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi. Frá stofu er stálstigi upp á mjög stórt parketlagt svefn/geymsluloft með stórum opnanalegum gluggum. Geymsluskúffur á hjólum renna undir súðina. 100fm verönd er fram með húsinu til austurs og suðurs og falleg flísalagður stígur meðfram vesturhliðinni og einnig flísar á norðurhlið.  Lóðin er 1,3 hektarar sem fylgir eigninni. Mjög fallegt útsýni til allra átta. Eignin getur losnað mjög fljótlega. Tvöfaldir veggir eru milli herbergja. Glæsilegur Braselískur harðviður er í loftunum með innfelldri lýsingu. Innbyggð uppþvottavél og tvöfaldur ísskápur fylgja með í kaupunum.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þverártún 9
Opið hús:21. júlí kl 14:00-15:00
Skoða eignina Þverártún 9
Þverártún 9
861 Hvolsvöllur
145.6 m2
Sumarhús
423
501 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Óðinsstígur 6
Skoða eignina Óðinsstígur 6
Óðinsstígur 6
805 Selfoss
106.7 m2
Sumarhús
413
655 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Klausturhólar A-Gata 8
Klausturhólar A-Gata 8
805 Selfoss
100.2 m2
Sumarhús
514
689 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Djáknavegur 3
Skoða eignina Djáknavegur 3
Djáknavegur 3
806 Selfoss
126 m2
Sumarhús
4
548 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin