Fasteignaleitin
Skráð 12. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hallgerðargata 19-23

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
142.4 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2021
Fasteignanúmer
48142539
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Fyrirhugaðar framkvæmdir
ÓJ tilllaga að skilalýsingu: Leigurými verði afhent á "White box" stigi, þ.e.: Veggir sléttir og grunnmálaðir. Grunnlýsing til staðar. Allar stofnlagnir til staðar. Slétt gólf. Salernisaðstaða verður tilbúin (eitt klósett + ein haldlaug). Miðstöðvarofnar komir upp.
Til leigu 142,4 m² verslunarhúsnæði að meðtalinni sameign við Hallgerðargötu í nýrri hverfis verslunarmiðstöð á Laugarnesi - Sólborg.
Kaffistofa og salerni eru í sameign með næst verslunarrými við hliðina.
Húsnæðið miðast við tilbúið til innréttinga en hægt er að innrétta fyrir leigjanda skv. samkomulagi og getur verið tilbúið til notkunar innan 3-4 mánaða frá undirritun leigusamnings.

Hafðu samband við Magnús Kristinsson, löggiltan fasteignasala og leigumiðlara í síma 861-0511, magnus@jofur.is eða Ólaf Jóhannsson, löggiltan fasteignasala og leigumiðlara í síma 824-6703, olafur@jofur.is til að fá upplýsingar um eignina.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Jöfur ehf.
http://www.jofur.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugavegur 163
Skoða eignina Laugavegur 163
Laugavegur 163
105 Reykjavík
104 m2
Atvinnuhúsn.
4
Fasteignamat 32.600.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Skipholt 35
Skoða eignina Skipholt 35
Skipholt 35
105 Reykjavík
115 m2
Atvinnuhúsn.
2
4 þ.kr./m2
440.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 50b
Skoða eignina Skipholt 50b
Skipholt 50b
105 Reykjavík
137 m2
Atvinnuhúsn.
3 þ.kr./m2
385.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 19-23
Hallgerðargata 19-23
105 Reykjavík
166.9 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache