Fasteignaleitin
Skráð 6. jan. 2025
Deila eign
Deila

Hulduhóll 13

EinbýlishúsSuðurland/Eyrarbakki-820
180.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.500.000 kr.
Fermetraverð
496.670 kr./m2
Fasteignamat
74.500.000 kr.
Brunabótamat
89.650.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2341103
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2017
Raflagnir
2017
Frárennslislagnir
2017
Gluggar / Gler
2017
Þak
2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stór sólpallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Klósettkassi var gallaður og orsakaði vatnsskemmdir sem búið er að laga en sjá má einhver ummerki eftir viðgerðina.
Greina má hol-hlóð frá gólfflísum á sumum stöðum sem bendir til þess að lím hafi gefið eftir.

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu Hulduhóla 13 sem er nýlegt, fullbúið fjögurra herbergja einbýlishús í nýju íbúðahverfi á Eyrarbakka. Húsið er á einni hæð, klætt að utan með lituðu bárujárni og á þaki, sem er valmaþak, er járn. Húsið er 180,2 fm að stærð, þar af sambyggður bílskúr 42,0 fm.  Húsið er byggt 2017 úr timbri og stendur á 839,9 fm lóð. Húsið er staðsett í rólegri botnlangagötu og er garður þökulagður, steypt verönd með heitum potti og við inngang er þak tekið vel yfir sem myndar gott skjól.

Nánari lýsing:
Þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi eru í húsinu, í barnaherbergjum eru fataskápar en inn af hjónaherbergi er fataherbergi með miklu skápaplássi. Flísalögð forstofa með stórum fataskáp. Bjart miðrými hússins telur eldhús, borðstofu og stofu í opnu rými en úr henni er útgengt út á steyptan sólpall með heitum potti. Í eldhúsi er stór og snyrtileg innrétting frá Fríform með vönduðum heimilistækjum frá AEG/Siemens, mjög góðu skápaplássi og eyju sem hægt er að sitja við. Baðherbergi er með ,,walk inn" sturtu, fallegri innréttingu, upphengdu wc, handklæðaofni og er flísalagt í hólf og gólf. Útgengt er úr baðherbergi út á sólpall og í pottinn. Þvottahús er með góðri innréttingu sem gerir ráð fyrir þvottavél/þurrkara í vinnsluhæð, og úr því er innangengt í rúmgóðan, snyrtilegan bílskúr með flísalögðu gólfi og geymslulofti. Gott sjónvarpshol er við svefnherbergjagang.   
Á öllum gólfum eru ljósgráar flísar frá Álfaborg og innfelld led lýsing í loftum. Húsið er kynt með svæðaskiptum gólfhita. Fullkomið Instabus hússtjórnarkerfi er í húsinu en úr því er m.a. hægt að forrita ljósarofa sem og að stjórna hitakerfi hússins úr snjallsíma. Stórt bílaplan með drenmöl.     

Í alla staði vel skipulögð, snyrtileg og nýleg eign staðsett í barnvænu umhverfi. 

Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2017
42 m2
Fasteignanúmer
2341103
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háeyrarvellir 8
Bílskúr
Skoða eignina Háeyrarvellir 8
Háeyrarvellir 8
820 Eyrarbakki
200.8 m2
Einbýlishús
614
456 þ.kr./m2
91.500.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 31
Skoða eignina Hraunbær 31
Hraunbær 31
810 Hveragerði
144 m2
Raðhús
413
603 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Seljavegur 13
Bílskúr
Opið hús:20. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Seljavegur 13
Seljavegur 13
800 Selfoss
194.8 m2
Einbýlishús
725
456 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Fagraland 12
Bílskúr
Skoða eignina Fagraland 12
Fagraland 12
800 Selfoss
153.8 m2
Parhús
413
607 þ.kr./m2
93.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin