Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2025
Deila eign
Deila

Borgartún 6

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
1866.8 m2
40 Herb.
12 Baðherb.
Verð
650.000.000 kr.
Fermetraverð
348.189 kr./m2
Fasteignamat
696.800.000 kr.
Brunabótamat
911.150.000 kr.
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1947
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2290487
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta.
Raflagnir
Endurnýjað að hluta.
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að stórum hluta.
Þak
Málað 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur og Hrafnkell á Lind kynna í einkasölu þessa glæsilegu eign með mikla möguleika í þessu sögufræga húsi við Borgatún 6, 105 Reykjavík.
Heildareignin er á tveimur hæðum (3. og 4. hæð) og mjög vel staðsett í hjarta Reykjavíkur.
Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og töluverðar endurbætur hafa verið gerðar á rýmunum.

Lyfta er í húsinu.  24 sameiginleg bílastæði eru á baklóð.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 716.400.000,-

Nánari upplýsingar veita:
Guðmundur Hallgrímsson Lgfs  í síma 8985115, / gudmundur@fastlind.is

Hrafnkell P. H. Pálmason Lgfs í síma: 690-8236 / hrafnkell@fastlind.is

Smellið hér til að skoða þriðju hæð í 3D
Smellið hér til að skoða fjórð hæð í 3D


Skrifstofuhúsnæði ásamt veislusölum á annarri og þriðju hæð við Borgartún 6 í Reykjavík.

Nánari lýsing:
3. hæð (201) : hæðin skiptist í móttökurými, þjónustuver, 24 skrifstofur, fimm salerni, þrjú fundarherbergi, ljósritunarrými, kaffiaðstöðu, ræstikompu og geymslu.
4. hæð (301, 302) hæðin er á tveim fastanúmerum og skiptist í móttökurými, tvo veislusali með opnanlegum vegg á milli, skrifstofu, bar og framreiðslu eldhús, fundarherbergi, tíu skrifstofur og sjö salerni.
(salernin eru í sameign með 5 hæð.)

Helstu endurbætur á síðastliðnum árum:
  • Endurnýjun glugga. Síðasta fasa lauk 2023. Þakmálun og framhlið hússins máluð sumarið 2023.
  • Vestari turn klæddur upp á nýtt árin 2023/2024. 
  • Sameign máluð 2023. Gólfefni sameignar á jarðhæð endurnýjuð 2022/2023.
  • Skrifstofurými á 4. hæð (norðanmegin) standsett 2019. Nýjar rennur settar á húsið 2018. 

Borgartún 6, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-01,0301, 0302,  fastanúmer 229-0487, 235-6704, 235-6705 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Borgartún 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 229-0487, 235-6704, 235-6705 birt stærð 1866.8 fm.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin