Skráð 24. feb. 2023
Deila eign
Deila

Birkibraut 2

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
14.4 m2
1 Herb.
Verð
12.900.000 kr.
Fermetraverð
895.833 kr./m2
Fasteignamat
5.200.000 kr.
Brunabótamat
4.840.000 kr.
Byggt 2002
Fasteignanúmer
2262155
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Einstakar eignarlóðir Birkibraut nr. 2 Fnr. 226-2155 stærð, 4880,0 fm og Birkibraut 4 Fnr. 234-6047 stærð, 4800,0 fm en lóðir seljast saman. Lóðir liggja í hlíðum Helludals í nágrenni við Geysi. 

Birkibraut 2 er skógi vaxin og á henni er gesthús. Einstakt útsýni er frá lóð og staðsetning lóðar er við einn vinsælasta ferðamannastað á Íslandi, svæðið er þekkt fyrir veðursæld.
Rafmagn og heitt vatn komið að lóðarmörkum. Rotþró er á lóð en hún er tengd inn á salernishús er stendur á lóð 4 sjá auglýsingu á Birkibraut 4 á vef.
Hitaveita er á svæðinu.
Félag lóðareigenda er starfandi í byggðinni.
Lóðir nr. 2 og 4 eru seldar saman. 


Einstakar lóðir með mikla möguleika á einkar fallegum stað í nágrenni Geysis.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is

Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.500,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/10/20204.840.000 kr.8.000.000 kr.204.1 m239.196 kr.Nei
29/01/20081.440.000 kr.5.100.000 kr.14.4 m2354.166 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache