REMAX og Guðrún Þórhalla kynna falleg ný uppgerða 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi, staðsett við Calle Arrecife, 03189 Punta Prima, Torreveja á Spáni.
Íbúðin er í nágrenni við flottar strendur og marga veitingastaði og ýmsa þjónustu sem er í göngufjarlægð. Það er td. ca 10 mín keyrsla yfir til Torrivieja, 30 mín til Alicante og ca. klst til Benidorm. FRÁBÆR ÍBÚÐ TIL AÐ NJÓTA - MÆLI MEÐ!
Fjölmargir flottir golfvellir í 15-30 mín. fjarlægð. Einnig eru margir fallegir staðir í kring og garðar sem vert er að skoða, sem og frábærar hjóla og gönguleiðir.
Allar frekari upplýsingar veitir Guðrún Þórhalla, löggiltur fasteignasali í síma 8200490.
Upplýsingar um eign:
Íbúðin er 3ja herbergja með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi, forstofu, og eldhúsi og stofu í sameiginlegu rými - íbúðinni fylgir aðgangur að bílastæði innan girðingar sem og aðgengi að sundlaug.
Forstofa með flisum á gólfi og þar er þvottavél/þurrkari
Útgengt er úr herbergjum út á sólríkar svalir.
Stofa og eldhús er í opnu rými með útgengi út á svalir.
Eldhús, er með góðum hirslum. Innbyggðri uppþvottavél, spanhellur og innbyggðum ísskáp.
Baðherbergi er með góðri sturtu og góðum hirslum og upphengdu klósetti.
Svefnherbergi I - rúmgott herbergi með flísum á gólfi
Svefnherbergi II - gott herbergi með flísum á gólfi.
- Íbúðinni fylgir aðgangur að sundlaug og útisvæði.
Íbúðin er ný uppgerð með öllum þeim þægindum sem maður vill hafa í íbúð á Spáni. Öll húsgögn fylgja með í kaupunum sem eru á myndum. Æoftræsting er í svefnherbergjum og stofu/eldhúsi. Einnig eru ljós með ljósastýringu og viftul.
Eignin var öll tekin í gegn árið 2023 - allt endurbætt innan íbúðar. Framkvæmdir voru framkvæmdar af fagmönnum.
Ef frekari upplýsinga er óskað þá endilega hafið samband við Guðrún Þórhöllu, löggiltan fasteignasala í síma 8200490 eða á netfangið gudrun@remax.is.