Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Esjubraut 23, MIKIÐ ENDURNÝJAÐ einbýlishús,með æðislegu útsýni.
Eignin er staðsett í rólegri botnlangagötu og er stutt frá allskonar þjónustu, m.a. búðum, skólum, bókasafni, heilsugæslu og öðrum þjónustustofnunum.
Einbýlishús á einni hæð, íbúð 136 fm og bílskúr 32 + c.a. 10 fm viðbygging. Samtals 178 fm.
malbikað bílastæði að húsi.
Forstofa, flísar á gólfi, hengi og skápur
Forstofuherbergi með skáp og parket á gólfi
Gestasnyrting flísar á gólfi.
Herbergisálma, samfellt harðparket á gangi og herbergjum
3-4 svefnherbergi, skápar í öllum.
Baðherbergi, endurnýjað ca 2022, vinyllagt í hólf og gólf, innrétting, baðkar með sturtuaðstoðu, gluggi.
Eldhús, hol og forstofa samfeldarflísar á gólfum. rúmgóð eldhúsinnrétting með neðri skápum, með æðislegu útsýni, búr með góðum hillum.
Þvottahús inn af eldhúsi góðar innréttingar með skolvask og vélum í vinnuhæð, dyr út í garð.
Stofa, borðstofa, parket á gólfi og dyr út á sólpall. ,
Pallar sitthvoru megin við húsið, að aftan er pallur með heitumpotti og útisturtu.
Bílskúr, göngudyr, málað gólf, hiti, rafmagn, búið að afstúka baðherbergi með innréttingu, sturtuklefa og klósetti.
hitastýring fyrir heitapott staðsett útí bílskúr.
Gengið í kyndikompu að utanverðu á húsi.
Endurnýjað af fyrri eiganda:
Eldhúsinnrétting, skolplagnir, neysluvatns og ofnalagnir fyrir 2015
Endurnýjað af seljanda:
Utanhússklæðning 2015
Þakjárn 2016
Þvottahúsinnrétting 2020
Baðherbergi 2022
Fataskápar í herbergjum og svefnherbergisgangi 2022
Parket endurnýjað 2022
Gluggar yfirfarnir og gler skipt um eftir þörfum.
Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is / sími 861-4644
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.