Fasteignaleitin
Opið hús:06. des. kl 12:00-13:00
Skráð 1. des. 2025
Deila eign
Deila

Eskiás 10 - íbúð 109

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
74.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
1.001.337 kr./m2
Fasteignamat
6.920.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Kári Sighvatsson
Kári Sighvatsson
lögfr. og löggiltur fasteignasali
Byggt 2025
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2537507
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
9
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
4,26
Upphitun
Sameigninlegt
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
3 - Risin bygging
Virkilega fallegar og vel skipulagðar íbúðir að Eskiás 10 á góðum stað í Garðabæ. Allar íbúðir eru með sérinngangi. Næg bílastæði á lóð. Um er að ræða 27 íbúða hús þar sem íbúðir eru frá 64,0 fm - 134,4 fm. Íbúð 109 er 74,8 fm með 2 svefnherbergjum, baðherbergi með þvottaaðstöðu ásamt sérafnotareit. Afhending er áætluð í apríl 2026 eða fyrr.

Hafðu samband og bókaðu skoðun: Kári Sighvatsson lögfr. og löggiltur fasteignasali - sími 899-8815 eða kari@eignamidlun.is

*** Smelltu hér til að sækja söluyfirlit ***
*** Smelltu hér til að skoða heimasíðu verkefnisins ***

Frágangur:
-     Íbúðirnar afhendast fullfrágengnar fyrir utan megingólfefni en flísar á baðherbergjum/þvottahúsi.
-     Innréttingar í eldhúsi verða af vandaðri gerð frá NOBILIA og fataskápar frá Trésmiðju GKS.
-     Eldhústæki verða; blástursofn, spanhelluborð og innbyggður ísskápur frá Whirlpool sem þjónustað er af Heimilistækjum.
-     Flest baðherbergi í minni íbúðum eru flísalög með sturtuklefa, handklæðaofni og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Baðherbergi/þvottahús í stærri íbúðum eru forframleidd og hífð inn í hús samhliða uppsteypu húsanna. Söluaðili baðherbergjanna er Wilbergs/Bitter ehf. (Parki) og eru þau hönnuð af Boxen samkvæmt norskum stöðlum. Mikið er lagt upp úr vönduðum frágang og er allt efni og búnaður af þekktri og viðurkenndri gerð.  
-    Öll hreinlætistæki eru af vandaðri gerð frá Grohe.
-    Ljósleiðarar frá OR og Mílu eru í hverri íbúð.
-    Rafbílahleðslukerfi verður fyrir hendi. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urriðaholtsstræti 15
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 15
210 Garðabær
76.9 m2
Fjölbýlishús
211
948 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 13
Bílastæði
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 13
210 Garðabær
73.9 m2
Fjölbýlishús
211
1054 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 10 - íbúð 107
Opið hús:06. des. kl 12:00-13:00
Eskiás 10 - íbúð 107
210 Garðabær
66.4 m2
Fjölbýlishús
312
1098 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 10 - íbúð 205
Opið hús:06. des. kl 12:00-13:00
Eskiás 10 - íbúð 205
210 Garðabær
64.9 m2
Fjölbýlishús
312
1123 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin