Fasteignaleitin
Opið hús:26. nóv. kl 17:00-17:30
Skráð 22. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Langamýri 24

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
90 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
865.556 kr./m2
Fasteignamat
63.750.000 kr.
Brunabótamat
42.700.000 kr.
Mynd af Sigurður Gunnlaugsson
Sigurður Gunnlaugsson
Fasteignasali
Byggt 1987
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2071219
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
vestur-svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar að sögn seljanda
. Nýbúið að skipta út útidyrahurð. Gluggum og gleri í barnaherbergi og eldhúsi (Austurhlið hússins).
Gallar
Engir að sögn seljanda
Fasteignasalan TORG kynnir:  Rúmgóð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi af svölum og góðar vestur-svalir, skráð samtals 90 fm. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta, nýleg eldhúsinnrétting, parket á gólf o.fl. Íbúðin skiptist í forstofu, aðalrými, tvö svefnherbergi, þvottaherbergi, baðherbergi, eldhús og geymslu í sameign. Allar nánari uppl. veitir Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali í GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit
Nánari lýsing:  Sér inngangur af svölum á annari hæð. Íbúðin sjálf er skráð 87,0fm og skiptist í forstofu með flísar á gólfi. Opið inn í hol, aðalrými. Parket á mest allri íbúðinni.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting, og sturta.
Þvottaherbergi: flísalagt gólf. Tengi fyrir þvottavél og þurkara, góður geymslu-skápur, og hillur.
Svefnherbergi: hjónaherbergi rúmgott með fataskáp og gott barnaherbergi með fataskáp.
Eldhús: Rúmgóð HTH innrétting, góða eldhústæki, span-helluborð, búrskápur, rými fyrir uppþvottavél, ísskáp og frysti. Einnig er rými undir eyju fyrir vínkæli.
Aðalrými: borðstofa og stofa með útgengi út á svalir til vesturs.
Sér geymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni, skráð þar af 3,0fm, ásamt sameiginlegti m/hjóla- og vagnageymslu.
Samantekt: Um er að ræða góða 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Garðabæ, Alls er eignin 90fm. Íbúðin hefur fengið gott viðhald og húsið er allt í góðu standi að sögn seljanda. Stutt í leik-og grunnskóla, og alla almenna þjónustu. Allar nánari uppl. veitir Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali í GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/10/202040.850.000 kr.49.000.000 kr.90 m2544.444 kr.
03/01/202040.850.000 kr.44.000.000 kr.90 m2488.888 kr.
13/05/201321.500.000 kr.25.300.000 kr.86.9 m2291.139 kr.
02/03/201117.450.000 kr.21.500.000 kr.86.9 m2247.410 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 6 íbúð 203
Opið hús:24. nóv. kl 14:00-14:30
Eskiás 6 íbúð 203
210 Garðabær
82.5 m2
Fjölbýlishús
413
920 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Hellagata 15
Bílastæði
Opið hús:25. nóv. kl 18:30-19:00
Skoða eignina Hellagata 15
Hellagata 15
210 Garðabær
94.5 m2
Fjölbýlishús
312
846 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Opið hús:24. nóv. kl 13:30-14:00
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
90 m2
Fjölbýlishús
312
854 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Bílastæði
Opið hús:24. nóv. kl 13:30-14:00
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
90 m2
Fjölbýlishús
312
899 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin