Fasteignaleitin
Skráð 28. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Faxabraut 6

HesthúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
360 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
25.580.000 kr.
Brunabótamat
86.350.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2318273
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Þró á norðurhlið.
Gluggar / Gler
Sagðir í lagi.
Þak
Sagt í lagi / Þakkantur og undirnegling þarfnast endurnýjunar.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Búið er að leggja fyrir hitaveitu að húsi en hún er ótengd. 
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Gallar
Vindskeiðar og undirnegling endunýjunar.
Hurðir þarfnast endurnýjunaar eða lagfæringar. 
Þakgluggi lekur á kaffistofu. 
Sturta á salerni er ótengd. 
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala og kynna í einkasölu Faxabraut 6, 815 Þorlákshöfn:

Um er að ræða 360 fm hesthús sem byggt er 2008. Mögulegt er að nýta húsið sem geymslu. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

* Eignin skiptist í anddyri, salerni, alrými og kaffistofu á millilofti.
* Í húsinu er pláss fyrir allt að 60 hesta. Fóðurgangur og stíur eru steyptar. 
* Gerðið sjálft er 360 fm og lóðin er alls 1.418 fm .
* Hesthúsið er byggt úr timbri og klætt að utan með áli. Álklæðning er á þaki. Að innan er húsið klætt að mestu með áli og galvaníseruðu járni að hluta. 
* Á vesturhlið er inngangur, á suðurhlið eru tvær hurðir, á austurhlið eru þrjár gönguhurðir.
* Rafmagn og kalt vatn. Búið er að leggja fyrir hitaveitu að húsinu en hún er ótengd. 
* Margar fallegar og fjölbreyttar reiðleiðir eru í nágrenni Þorlákshafnar.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
800
300
8,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin