Fasteignaleitin
Skráð 10. mars 2025
Deila eign
Deila

Austurvegur 32

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurland/Selfoss-800
67 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
40.700.000 kr.
Fermetraverð
607.463 kr./m2
Fasteignamat
28.950.000 kr.
Brunabótamat
29.050.000 kr.
Mynd af Sigþrúður J. Tómasdóttir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
Byggt 1945
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2185436
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt - Gler hefur verið endurnýjað
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
48,53
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Bára á þaki er orðin léleg, útidyrahurð er orðin léleg í sameign tveggja íbúða,  við sérstakar aðstæður dropar inn í gluggi í hjónaherbergi, útfelling í útvegg í svefnherbergi
 
Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir -
Þriggja herbergja íbúð í fjórbýlishúsi á neðri hæð
Stutt að sækja ýmsa þjónustu sem Selfoss hefur uppá að bjóða

Lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi - sameiginleg með efri hæðinni. Gengið úr forstofu niður í íbúð
Eldhús með hvítri innréttingu og viðarborðplötu, helluborði, bakarofni og háf
Stofa með parketi á gólfi 
Tvö svefnherbergi með harðparketi á gólfum og stórum fataskáp í hjónaherberginu
Baðherbergi með flísum á gólfi, upphengdu salerni, innréttingu og sturtu klædda með fiboplötum
Þvottarhús með innréttingu, tengi fyrir þvottarvél og þurkara, flísar á gólfi og rennihurð
Geymsla með rennihurð er innaf eldhúsi

Góður bakgarður sem er sameiginlegur með efri hæð
Íbúðirnar tvær deila sameiginlegum inngangi
Vatnslagnir hafa verið endurnýjaðar að hluta og búið að drena frá húsinu

Göngufæri í alla helstu þjónustu, leikskóla, grunnskóla, Fjölbrautaskóla Suðurlands, íþróttasvæðið, sundlaug, matvöruverslun o.s.frv.

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   sissu@litlafasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/05/202428.900.000 kr.38.000.000 kr.67 m2567.164 kr.
25/08/202218.150.000 kr.26.500.000 kr.67 m2395.522 kr.
10/10/201719.050.000 kr.30.000.000 kr.130.4 m2230.061 kr.Nei
17/03/201416.600.000 kr.16.000.000 kr.130.4 m2122.699 kr.Nei
18/06/200718.065.000 kr.21.500.000 kr.179.6 m2119.710 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Birkivellir 3
Skoða eignina Birkivellir 3
Birkivellir 3
800 Selfoss
83.1 m2
Fjölbýlishús
312
497 þ.kr./m2
41.300.000 kr.
Skoða eignina Háengi 2
Skoða eignina Háengi 2
Háengi 2
800 Selfoss
74.4 m2
Fjölbýlishús
211
550 þ.kr./m2
40.900.000 kr.
Skoða eignina Oddabraut 4
Opið hús:20. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Oddabraut 4
Oddabraut 4
815 Þorlákshöfn
79.8 m2
Hæð
311
501 þ.kr./m2
40.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin