Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2024
Deila eign
Deila

Austurhólar 6

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
94.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
654.334 kr./m2
Fasteignamat
55.900.000 kr.
Brunabótamat
50.900.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2521610
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
5
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Hús byggt 2023
Raflagnir
Hús byggt 2023
Frárennslislagnir
Hús byggt 2023
Gluggar / Gler
Hús byggt 2023
Þak
Hús byggt 2023
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega og vel skipulagða 94,6fm, 4 herbergja íbúð á 5. og efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi byggt 2023 að Austurhólum 6, 800 Selfoss. Húsið stendur á góðri lóð, með bílstæðum á bílaplani. Búið er að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla við bílastæði næst húsinu. Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með báruáli og/eða sléttu áli. Gluggar og útihurðar eru úr ál/tré. Íbúðin er með innréttingum frá danska gæðamerkinu HTH. Harðparket er á öllum gólfum að undanskyldu baðherberginu sem er flísalagt. Eignin skiptist í Anddyri, 3 svefnherbergi, alrými með opinni stofu við eldhús, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt sérgeymslu innan íbúðar. Svalir eru rúmgóðar og er möguleiki á svalalokunum. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign. Góð staðsetning í nýju hverfi austast í bænum. Stutt er í leik- grunn- og framhaldsskóla, allri helstu verslun og þjónusta og glæsilegu íþróttasvæði Selfoss.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@fastm.is

Eignin Austurhólar 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 252-1610, birt stærð 94.6 fm. Allir birtir fermetrar eru innan íbúðar.

Nánari Lýsing:
Anddyri/gangur: 
Rúmgott með fataskáp fyrir útiföt. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Rúmgóð innangeng sturta með glerskylrúmi, upphengt klósett, handklæðaofn og baðinnrétting með skúffum, vask og stórum spegli með baklýsingu. Innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Rúmgott barnaherbergi með fataskáp.
Svefnherbergi III: Rúmgott barnaherbergi með fataskáp.
Alrými: Opið, bjart og rúmgott alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi.
Eldhús: Innrétting frá HTH með góðu skápaplássi, innbyggðum ísskáp og frysti, innbyggðri uppþvottavél ásamt ofni, spanhelluborði og innbyggðum háf.
Stofa: Samliggjandi eldhúsi. Rúmgóð og björt. Útgengt út á stórar sólríkar svalir.
Geymsla: Innan íbúðar.

Sameign: Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Bílaplan: Sameiginlegt bílaplan fyrir framan hús. Búið að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla við bílastæði næst húsinu.

Um byggingaraðilann: Stofnhús er framkvæmdaraðili sem sérhæfir sig í byggingu íbúðarhúsnæðis. Stofnhús er byggt á grunni aðila sem hafa verið lengi á markaðnum, þeim er annt um viðskiptavini sína og leggja metnað sinn í að heildarupplifun íbúðarkaupa sé jákvæð frá upphafi til enda. Til að ná þessum markmiðum leggur Stofnhús áherslu á góða stjórnun og tryggja að hönnun og framkvæmd uppfylli ströngustu gæðaviðmið. Stofnhús vandar til verka og kappkostar að allir samstarfsaðilar séu ábyrgir og með reynslu hver á sínu sviði. Þetta á við hönnuði, stjórnendur, verktaka, byrgja osfrv. Stofnhús leggur ríka áherslu á vandaða verkefnastýringu og nýtur til þess liðsinni JT verks ehf., sem veitir sérhæfða þjónustu á sviði framkvæmdar- og verkefnastjórnunar byggingaverkefna. Búa aðilar JT verks yfir verkfræðiþekkingu auk mikillar reynslu úr framkvæmdageiranum, enda hafa þeir gegn lykilstöðum í stjórnun og rekstri margra stórra verkefna í gegnum tíðina.

Falleg, björt og vel skipulögð 4ja herbergja íbúð á fimmtu og efstu hæð með stórum sólríkum svölum í lyftuhúsi byggðu 2023. Frábær staðstening í nýju hverfi austast í bænum. Stutt í alla helstu verslun og þjónustu, leik- grunn- og framhaldsskóla ásamt íþróttasvæði Selfoss. Eign sem vert er að skoða.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fasteignamidlun.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/09/20222.330.000 kr.53.900.000 kr.94.6 m2569.767 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álalækur 13
Opið hús:05. maí kl 15:00-15:30
Skoða eignina Álalækur 13
Álalækur 13
800 Selfoss
102.5 m2
Fjölbýlishús
413
575 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 501
Eyravegur 34A - Íb. 501
800 Selfoss
94.2 m2
Fjölbýlishús
514
689 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 104
Eyravegur 34A - Íb. 104
800 Selfoss
93.6 m2
Fjölbýlishús
413
640 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 2
Skoða eignina Álalækur 2
Álalækur 2
800 Selfoss
102.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
582 þ.kr./m2
59.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache