Fasteignaleitin
Skráð 13. sept. 2024
Deila eign
Deila

Miðgarður 1A

ParhúsAusturland/Egilsstaðir-700
132.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
451.735 kr./m2
Fasteignamat
50.950.000 kr.
Brunabótamat
60.150.000 kr.
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2175991
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt - þarf að athuga
Þak
Nýlega málað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita - ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Samkvæmt leigusamning skjal nr.  426-F-000200/1998. Kaupréttarákvæði í leigusamning.
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu MIÐGARÐUR 1A , 700 Egilsstaðir. Fjögurra herbergja parhúsaíbúð á tveimur hæðum í parhúsi innst við botnlanga. Góð staðsetning á vinsælum stað á Egilsstöðum, vel skipulagt fjölskylduhús. Opið svæði er við húsið, stutt í alla almenna þjónustu s.s. skóla og íþróttamiðstöð og útivistarsvæði. Útsýni að Héraðsflóa og Fjarðarheiði, suðurgarður, kvöldsól. Smellið hér fyrir staðsetningu. 
Skipulag eignar:
Neðri hæð: Anddyri, eldhús, stofa og borðstofa, gestasalerni, skáli og þvottahús/geymsla, stigi. Efri hæð: Þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.

Nánari lýsing
Neðri hæð:
Anddyri, þaðan er innangengt í þvottahús/geymslu. 
Eldhús, nýleg Brúnás innrétting, helluborð, háfur, Electrolux ofn í vinnuhæð. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu (Electrolux uppþvottvél getur mögulega fylgt).
Stofa og borðstofa eru saman í rými, útgengt er út í garð frá borðstofuhluta. 
Gestasalerni, salerni og handlaug.
Þvottahús og geymsla, geymsluinnrétting og vinnuborð, gluggi. Rafmagnstafla og hitagrind er í þvottahúsi.
Skáli (hol) er inn af anddyri, fatahengi, timburstigi liggur frá skála upp á efri hæð. 
Efri hæð:
Gangur
, liggur að rýmum efri hæðar, lúga með stiga er uppá loft á gangi. Geymslupláss að hluta. 
Þrjú svefnherbergi. 
Hjónaherbergi með fjórföldum fataskáp. 
Barnaherbergin eru tvö, bæði með fataskáp.
Baðherbergi með baðkari, vaskinnréttingu og salerni, gluggi. Inn af baðherbergi er geymsla
Geymsla er inn af baðherbergi, undir súð. 
Gólfefni: Nýtt harðparket er á skála undir stiga og stofu. Náttúruflísar á anddyri, eldhúsi, gestasalerni og þvottahúsi/geymslu. Upprunalegur dúkur á svefnherbergjum og baðherbergi á efri hæð. 

Húsið er parhús, steypt á tveimur hæðum með risþaki. Húsið er nýlega málað. Utanhússklæðning hússins var endurnýjuð í heild sinni, húsið var klætt að utan með bárujárnsklæðningu fyrir u.þ.b. 5 árum. Þakið er nýlega málað. Lóð er gróin. Bílastæði er framan við húsið. Opið svæði er við húsið. Lóðin er sameiginleg 1065,0 m² leigulóð frá Fljótsdalshéraði.

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Stærð: Íbúð á hæð 01-0101, 71,4 m². Íbúðarherb í risi 01-0201, 61,2 m², samtals 132,6 m².
Brunabótamat: 62.300.000 kr.
Fasteignamat: 50.950.000 kr. Fasteignamat 2025: 55.350.000 kr. 
Byggingarár: 1984
Byggingarefni: Steypa.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/01/201822.800.000 kr.9.250.000 kr.132.6 m269.758 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðgarður 3b
Skoða eignina Miðgarður 3b
Miðgarður 3b
700 Egilsstaðir
108.4 m2
Parhús
413
526 þ.kr./m2
57.000.000 kr.
Skoða eignina Álfabrekka 7
Skoða eignina Álfabrekka 7
Álfabrekka 7
750 Fáskrúðsfjörður
122 m2
Einbýlishús
413
488 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 9 MEÐ BÍLSKÚR
Bílskúr
Mýrargata 9 MEÐ BÍLSKÚR
740 Neskaupstaður
131.2 m2
Raðhús
3
434 þ.kr./m2
57.000.000 kr.
Skoða eignina MIÐDALUR 10
Bílskúr
Skoða eignina MIÐDALUR 10
Miðdalur 10
735 Eskifjörður
158.7 m2
Raðhús
312
365 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin