Fasteignaleitin
Opið hús:17. sept. kl 17:30-18:00
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Eskiás 1, íb. 101

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
101.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
87.900.000 kr.
Fermetraverð
867.720 kr./m2
Fasteignamat
78.150.000 kr.
Brunabótamat
53.550.000 kr.
Mynd af Darri Örn Hilmarsson
Darri Örn Hilmarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Garður
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2512833
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Svalir
Vestur verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Virkilega falleg þriggja herbergja íbúð með sér inngangi í Eskiás 1, íbúð 101. Eignin er skráð 101,3fm og skiptist í forstofu/anddyri, geymslu innan eignar, eldhús og stofu, hjónaherbergi með fataherbergi, barnaherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í sameign. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0000 eða tölvupósti: darri@fstorg.is 

***OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 17. SEPT FRÁ 17:30 - 18:00***


ATH - Verulega gott aðgengi / hjólastólaaðgengi er að íbúðinni þar sem rampur með snjóbræðslu liggur að inngangi. Einnig er verönd til vesturs og sameigninlegur garður. 


Nánari upplýsingar: Gengið er inn um sér inngang og inn í rúmgott anddyri með góðum fataskápum. Gengið er inn í opið og bjart alrými en þar er eldhús og stofa, borðstofa. Innréttingar í eldhúsi eru af vandaðri gerð frá NOBILIA. Frá stofu er gengið út á 9,3 fm verönd til vesturs. Hjónaherbergið er rúmgott með fataherbergi og hurð sem snýr út í sameiginlegan garð. Barnaherbergið er nokkuð rúmgott með fataskáp. Baðherbergið er með sturtu, upphengdu salerni og fallegri ljósri innréttingu með handlaug. Sér geymsla er innan eignar en hún er staðsett í anddyrinu. 

Almennt: Bílastæði eru á lóð og gert er ráð fyrir nokkrum fjölda hleðslustæða. Íbúðirnar eru hannaðar til að hámarka náttúrulega birtu og nýtingu fermetra innan íbúða. Viðhaldslítil klæðning á húsum og lágmarkssameign tryggir hagkvæman rekstur íbúða. Eskiásinn er í miðju grónu hverfi með alla þjónustu í næsta nágreinni. Skólar, íþróttahús, verslun og þjónusta eru allt í kring auk þess sem Garðabær hyggst byggja nýjan leikskóla á Lyngási fyrir neðan Eskiás.

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0000 eða tölvupósti: darri@fstorg.is 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/09/202241.300.000 kr.76.900.000 kr.101.3 m2759.131 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maltakur 7
Bílastæði
Skoða eignina Maltakur 7
Maltakur 7
210 Garðabær
116.2 m2
Fjölbýlishús
211
774 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb305
Skoða eignina Eskiás 6 íb305
Eskiás 6 íb305
210 Garðabær
90.1 m2
Fjölbýlishús
32
942 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb307
Skoða eignina Eskiás 6 íb307
Eskiás 6 íb307
210 Garðabær
96.8 m2
Fjölbýlishús
43
929 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb308
Skoða eignina Eskiás 6 íb308
Eskiás 6 íb308
210 Garðabær
99.5 m2
Fjölbýlishús
43
904 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin