Fasteignaleitin
Skráð 13. okt. 2024
Deila eign
Deila

Kaldakinn 3

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
170.9 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
103.800.000 kr.
Fermetraverð
607.373 kr./m2
Fasteignamat
103.300.000 kr.
Brunabótamat
65.300.000 kr.
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2076561
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Opið hús - Kaldakinn 3 Hafnarfirði - sunnudaginn 13. október klukkan 14:00 - 14:30.

Lind fasteignasala / Guðmundur Hallgrímsson lögg. fasteignasali og Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynna til sölu vel staðsett 170,9 fermetra einbýli við Köldukinn 3 í Hafnarfirði. Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara. Í eigninni eru 4 svefnherbergi og þrjár stofur (hægt að nýta eina stofuna sem fimmta svefnherbergið). Forstofa, eldhús og tvær stofur eru staðsettar á aðalhæð hússins ásamt sjónvarpsstofu (sem er hægt að nýta sem svefnherbergi). Þvottaherbergi og geymslur eru staðsettar í kjallara hússins.

Nánari Lýsing:
Neðri hæð:

Forstofa: Með flísum á gólfi.
Eldhús: Með upprunalegri innréttingu.
Stofa: Opið er milli stofu og borðstofu stórt og rúmgott alrými. Gluggar á tvö vegu.
Borðstofa: Er opin inn í stofu.
Sjónvarpsstofa: Er rúmgóð með glugga. Hægt að nýta sem fimmta svefnherbergið.
Stigahol: Með stiga upp á efri hæð, einnig er stigi frá forstofu niður í kjallara.
Efri hæð:
Hjónaherbergi: Með skápum.
Barnaherbergi I: Með skápum. 
Barnaherbregi II: Er rúmgott með súðaskáp.
Barnaherbergi III: Með súðaskápum.
Baðherbergi: Upprunalegar innréttingar. Flísalagt að hluta og gólfdúkur á gólfi. Baðkar með sturtutækjum, salerni og innrétting fyrir ofan vask. Opnanlegur gluggi.
Kjallari:
Þvottaherbergi: Er staðsett í stóru opnu rými í kjallara. Sérinngangur er inn í kjallara frá lóð. Gluggar eru á kjallara.
Þrjár geymslur.

Miklir möguleikar eru á nýtingu í kjallara td væri hægt að vera með auka íbúð þar.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignarinnar er dánarbú.
Seljandi hefur ekki búið í íbúðinni og þekkir því hvorki né getur borið ábyrgð á ástandi hennar umfram það sem sjá má við venjulega sjónskoðun.
Kaupendum er því bent á að kynna sér ástand eignarinnar vel og leita sér eftir atvikum aðstoðar sérfróðra manna við skoðun.
Eignin er seld í því ástandi sem hún er í við skoðun, þar sem seljandi er dánarbú er sérstök tilvísun gerð til 28. gr. laga nr 90/1991 um nauðungarsölu.

Allar nánari upplýsingar veita:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali Í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is

Guðmundur Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 898-5115 eða á netfanginu gudmundur@fastlind.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,




 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfholt 20
Skoða eignina Álfholt 20
Álfholt 20
220 Hafnarfjörður
208.8 m2
Raðhús
714
526 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbakki 11
Bílskúr
Skoða eignina Norðurbakki 11
Norðurbakki 11
220 Hafnarfjörður
116.4 m2
Fjölbýlishús
312
841 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Reykjavíkurvegur 27
Reykjavíkurvegur 27
220 Hafnarfjörður
154.7 m2
Einbýlishús
715
665 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Ásbúðartröð 17
Bílskúr
Ásbúðartröð 17
220 Hafnarfjörður
132.3 m2
Hæð
413
752 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin