Fasteignaleitin
Skráð 19. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Kjarrlundur 4

ParhúsNorðurland/Akureyri-600
145.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.500.000 kr.
Fermetraverð
592.872 kr./m2
Fasteignamat
82.050.000 kr.
Brunabótamat
89.700.000 kr.
LB
Linda Brá Sveinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1994
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2216076
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt - nýr pappi á bílskúrsþakið 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kjarrlundur 4 á Akureyri -  Björt og skemmtileg fjögurra herbergja parhús með sambyggðum bílskúr á vinsælum stað í Lundahverfi. Heildarstærð er 145,9 m² að stærð og þar af telur bílskúrinn 29,9 m²

Eignin skiptist í eldhús, stofu og sólskála í opnu rými, forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, bílskúr og rishæð.

Nánari lýsing: 
Forstofa er rúmgóð með flísum á gólfi og góðrum skápum
Stofan og sólskáli eru í opnu rými með parketi á gólfi. Stórir glugga sem hleypa mikilli birtu inn. Úr sólskála er hurð út á hellulagða verönd með timburskjólveggjum.
Í eldhúsi er upprunaleg innrétting með góðu skápaplássi. Bakaraofn í vinnuhæð og stæði fyrir ísskáp og uppþvottavél. Flísar á gólfi og flísar á milli skápa.  
Svefnherbergin eru tvö á neðri hæð, bæði með parketi á gólfum og fataskápum. Úr hjónaherberginu er hurð út á verönd. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og góðri upprunalegri innréttingu. Sturtuklefi og opnanlegur gluggi á baðherbergi.
Þvottahús er rúmgott með góðri innréttingu og opnanlegum glugga. Úr þvottahúsi er gengið inn í bílskúr
Bílskúr er sambyggður og rúmgóður, skráður 29,9 m² að stærð. Þar er rafdrifin innkeyrsluhurð með gönguhurð að framan og önnur hurð að aftan sem vísar út á veröndina. 
Rishæð er eitt opið rými sem er skráð 17,7 m² að stærð og bíður upp á mikla möguleik. Hægt væri að stúka af herbergi á efri hæðinni. Parket á gólfi og tveir þakgluggar. Geymslur undir súð.

Annað:
- Góður geymsluskúr á lóð, stærð um 7-8 m². Í honum er rafmagn og einangrað loft og gólf. 
- Nýr pappi á bílskúrsþaki árið 2023
- Húsið var málað að utan 2022
- Mjög skemmtilegur garður umhverfis

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarstræti 17
Skoða eignina Hafnarstræti 17
Hafnarstræti 17
600 Akureyri
144 m2
Einbýlishús
423
604 þ.kr./m2
87.000.000 kr.
Skoða eignina Kjarrlundur 4
Skoða eignina Kjarrlundur 4
Kjarrlundur 4
600 Akureyri
145.9 m2
Parhús
413
593 þ.kr./m2
86.500.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 22
Skoða eignina Langamýri 22
Langamýri 22
600 Akureyri
175 m2
Einbýlishús
725
479 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Munkaþverárstræti 16 - 3 einingar
Munkaþverárstræti 16 - 3 einingar
600 Akureyri
145.9 m2
Fjölbýlishús
734
609 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin