Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2025
Deila eign
Deila

Kvíslartunga 92

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
226.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
135.900.000 kr.
Fermetraverð
598.942 kr./m2
Fasteignamat
126.050.000 kr.
Brunabótamat
106.180.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2307627
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suð/vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Mjög fallegt 226,9fm 5-6 herbergja raðhús á tveimur hæðum, þar af 24,5fm innbyggðum bílskúr. Jarðhæðin skiptist í forstofu, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Efri hæðin skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu (möguleiki á herbergi), hjónaherbergi og baðherbergi. Stórar suð/vestur svalir út frá stofu. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is


NÁNARI LÝSING : 
Neðri hæð : 
Forstofa : með skápum, parket á gólfi.
Hol : með parketi á gólfi. 
Svefnherbergi : þrjú góð herbergi öll með skápum og parketi á gólfi. 
Baðherbergi : með baðkari með sturtuaðstöðu, innréttingu við vask, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum.
Þvottahús : með góðri innréttingu, vaskur í borðplötu, málað gólf.
Geymsla : inn af þvottahúsi.
Bílskúr : mjög snyrtilegur með innréttingu, gengið í skúrinn frá forstofu.
Garður : útgengt út á afgirta baklóð með góðum geymsluskúr og gróðurkössum. Lóðin er tyrfð.
Bílaplan og framgarður : steypt bílaplan með hitalögn. Óklárað er að gera verönd fyrir framan húsið en gert er ráð fyrir heitum potti og eru allar lagnir komnar fyrir hann.

Efri hæð : 
Eldhús : mjög stórt og rúmgott með fallegri hvítri innréttingu, eyju, innbyggðri uppþvottavél, parket á gólfi.
Stofa / Borðstofa : með parketi á gólfi, útgengt út á suð/vestur svalir með fallegu útsýni.
Sjónvarpsherbergi : inn af stofu, parket á gólfi. (möguleiki á að bæta við fimmta herberginu).
Hjónaherbergi : með fataherbergi inn af, parket á gólfi.
Baðherbergi : með sturtu, innréttingu við vask, handklæðaofn, flísar á gólfi og veggjum.

Annað : Húsið er tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílskúr byggt úr vottuðum forsteyptum einingum frá Esju- Einingum ehf. Útveggir eru klæddir forsteyptri veðurkápu. Þak er varið með PVC dúk með malarfargi. Ál/tré gluggar með tvöföldu K-gleri frá Gluggasmiðjunni ehf.

Eignin er vel staðsett í fjölskylduvænu hverfi í Mosfellsbænum, í næsta nágrenni við Leirvogstunguskóla og Tungubakka, æfingasvæði knattspyrnudeildar Aftureldingar. Tunguvegur tengir hverfið við íþróttamiðstöðina að Varmá, Varmárskóla og miðbæ Mosfellsbæjar í innan við 4 mín akstri. 
Stutt í útiveru, gönguleiðir, upplýstan battavöll, körfuboltavöll, laxaveiði, hestamannahverfi Harðar, flugklúbb Mosfellsbæjar osfrv. Sveitasæla og rólegheit í aðeins 15 mín keyrslu frá miðpunkti Reykjavíkur

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/03/2025126.050.000 kr.132.000.000 kr.226.9 m2581.754 kr.Nei
24/08/201741.800.000 kr.61.500.000 kr.226.9 m2271.044 kr.
11/07/20164.270.000 kr.17.000.000 kr.696.3 m224.414 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2017
24.5 m2
Fasteignanúmer
2307627
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.380.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lindarbyggð 13
Opið hús:15. apríl kl 16:30-17:00
Skoða eignina Lindarbyggð 13
Lindarbyggð 13
270 Mosfellsbær
180.2 m2
Parhús
524
727 þ.kr./m2
131.000.000 kr.
Skoða eignina Laxatunga 179
Bílskúr
Skoða eignina Laxatunga 179
Laxatunga 179
270 Mosfellsbær
203.4 m2
Raðhús
413
658 þ.kr./m2
133.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllateigur 1
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:13. apríl kl 13:00-13:30
Skoða eignina Tröllateigur 1
Tröllateigur 1
270 Mosfellsbær
189 m2
Raðhús
514
706 þ.kr./m2
133.500.000 kr.
Skoða eignina Bjargartangi 1
Bílskúr
Opið hús:13. apríl kl 15:00-15:30
Skoða eignina Bjargartangi 1
Bjargartangi 1
270 Mosfellsbær
175 m2
Einbýlishús
524
771 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin