Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Óseyri 1B

Atvinnuhúsn.Austurland/Reyðarfjörður-730
192.9 m2
1 Herb.
Verð
19.900.000 kr.
Fermetraverð
103.162 kr./m2
Fasteignamat
18.450.000 kr.
Brunabótamat
54.250.000 kr.
Byggt 1968
Garður
Fasteignanúmer
2509826
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
11,89
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu ÓSEYRI 1B, 730 Reyðarfjörður. Iðnaðarhúsnæði við Óseyri 1B.  Smellið hér fyrir staðsetningu. 
Húsið er byggt 1968, birt stærð 192.9 m² samkvæmt skráningu HMS.

Húsið er byggt upp i nokkrum hlutum, 1968, 1987, 1989 og 1992. Húsið er stálgrindar og timburhús, klætt að utan með standandi bárujárnsklæðningu, bárujárn á þaki. 
Malbikað plan er framan við húsnæðið, aksturshurð og gönguhurð  eru á framanverðu húsnæðinu, ekki er mótor á aksturshurð. 
Húsnæðið er að mestu leyti opið rými, Annað rými er í bakhluta húsnæðiðsins, því er lokað af með stálrennihurð, útgengt er úr því rými, niðurföll eru í því rými og gluggar í fremra rýmið. Aflokað geymslurými með hillum.
Greinatafla er í húsnæðinu, rafmagnsmælir er staðsettur í bili 0105, stálvaskur og brunaslanga. Húsnæðið er kynnt með rafmagni. Varmadæla er til staðar í rýminu en er ótengd, hún fylgir með húsnæðinu. 

Lóðin er 3140,0 m² leigulóð í eigu Fjarðarbyggðar. Lóðin er malbikuð að mestu. 
Eignin er með sérnota lóðarhluta að vestan sem afmarkast af línu sem dregin er hornrétt út frá útvegg milli 0101 og 0103 út að lóðarmörkum og af línu sem dregin er hornrétt út frá útvegg milli 0103 og 0104 út að lóðarmörkum.
Kvaðir eru um að ekki má hindra akstur að séreignum en aðkoma að séreignum er austan við húsið. Bílastæði eru  austan við húsið og á sérnotafleti hverrar séreignar. 

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fasteignanúmer 250-9826.

Stærð: Iðnaður 192.9 m²
Brunabótamat: 54.250.000kr.
Fasteignamat: 18.450.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat 2026: 19.550.000 kr.
Byggingarár: 1968.
Byggingarefni: Timbur.
Merking: 01.0103
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/12/202212.100.000 kr.9.000.000 kr.192.9 m246.656 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin