Fasteignaleitin
Skráð 6. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Breiðamörk 3

Atvinnuhúsn.Suðurland/Hveragerði-810
1487 m2
Verð
157.000.000 kr.
Fermetraverð
105.582 kr./m2
Fasteignamat
66.750.000 kr.
Brunabótamat
176.700.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2210068
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
ATH
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Gufuveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Kvöð er um legu lagna á lóð. Kvöð er vegna trjáa sem eru á lóðinni sem vegna sérstöðu þykir ástæða til að hvetja eigendur til að varðveita. Óheimilt er að fella þau nema með sérstöku leyfi Hveragerðisbæjar. Kvöð er á lóðinni um staðsetningu og aðgegni að spennistöð sem sýnd er á uppdrætti með bókstafnum S.
VALBORG fasteignasala kynnir Breiðamörk 3, 810 Hveragerði. Veitingahús, blóma- og gjafavöruverslun við aðalgötu bæjarins.
Eignin er skráð sem fimm gróðurhús samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. Samtals um 1.500 m2 af gróðurhúsum með verslunar- og veitingastarfsemi á 4.552 m2 lóð. Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að breyta garðyrkjulóðum í aðra miðsvæðisstarfsemi að undangengnu deiliskipulagi. Nýtingarhlutfall: 0,6.


Sjá staðsetningu hér
Sjá deiliskipulag hér

Samkvæmt nýjum lóðarleigusamningi er nýtingarhlutfall 0,6, mögulegur fjöldi hæða tvær og íbúðarnotkun 30% skv. aðalskipulagi Hveragerðisbæjar. Lóðin var nýverið stækkuð úr 3.920 m2 í 4.552,6 mog býður upp á ýmsa möguleika.

Mögulegt er að kaupa:

     * Fasteignina án allra tækja
     * Fasteignina með öllum tækjum og innréttingum, tilbúið í samskonar áframhaldandi rekstur
     * Fasteignina með öllum tækjum og innréttingum með kennitölu(m) klárar með öllum leyfum

Fyrirtækin sem rekin eru í húsunum í dag eru:
Hverablóm á Facebook - Blóma- og gjafavöruverslun. 
Rósakaffi á Facebook - Heimilismatur í hádeginu, kökuhlaðborð á sunnudögum, boltinn í beinni, kaldur á krana, alls konar uppákomur og viðburðir.


Nokkrar tölulegar staðreyndir:
Fasteignamat kr. 99.350.000
,-
Brunabótamat kr. 176.700.000,-
Endurstofnsverð kr. 256.668.000,-


Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/07/201632.840.000 kr.63.000.000 kr.1480 m242.567 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1982
384 m2
Fasteignanúmer
2210068
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.250.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
10.250.000 kr.
Brunabótamat
40.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1979
168 m2
Fasteignanúmer
2210068
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
5.640.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
5.640.000 kr.
Brunabótamat
22.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1979
285 m2
Fasteignanúmer
2210068
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
9.110.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
9.110.000 kr.
Brunabótamat
35.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1979
183 m2
Fasteignanúmer
2210068
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
7.600.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.600.000 kr.
Brunabótamat
25.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
810
1487
157
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin