Fasteignaleitin
Skráð 23. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 44

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Siglufjörður-580
67.1 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
23.500.000 kr.
Fermetraverð
350.224 kr./m2
Fasteignamat
15.500.000 kr.
Brunabótamat
29.950.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2522714
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
nýlegt
Raflagnir
nýlegt
Frárennslislagnir
nýlegt
Gluggar / Gler
lélegt
Þak
nýlegt
Svalir
Lóð
19,43
Upphitun
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar eru komnir á tíma og er móða í einhverjum glerjum. 
Fasteignamiðlun kynnir eignina Hlíðarvegur 44, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 252-2714 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Hlíðarvegur 44 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 252-2714, birt stærð 67.1 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða neðri hæð í fjórbýlishúsi sem hefur verið endurnýjuð að flestu leyti. Hún samanstendur af anddyri, eldhúsi, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahúsi og geymslu. Gengið er inn í flísalagt anddyri með hita í gólfi og ágætis fatahengi. Parket er fljótandi yfir eignina fyrir utan votrými en hitalagnir voru lagðar undir allt nema svefnherbergi þar sem eru hitaveituofnar. Nýtt rafmagn var lagt inn í alla eignina og ný rafmagnstafla sett upp. Dimmanleg ljós eru í eldhúsi, gangi, stofu og baðherbergi. 
Eldhús: er með hvítum Ikea innréttingum og dökkri borðplötu. Ágætis skápapláss er í eldhúsi með efri og neðri skápum, innbyggðri uppþvottavél, eldavél með ofni, viftu og ísskáp. Ágætis borðpláss er í eldhúsi og dimmanleg birta.
Stofa: er parketlögð með góðu útsýni í suður og austur og dimmanlegum ljósum.
Svefnherbergi: eru tvö með parket á gólfi.
Þvottahús: er með opnanlegum glugga með viftu í og innréttingu með þvottavél og þurrkara í vinnuhæð með skúffum að neðan.
Baðherbergi hefur verið endurgert að fullu með flísum á gólfi og veggjum, mjög rúmgóðum walk inn sturtuklefa með hólfi fyrir snyrtivörur í vegg, upphengdu klósetti, handklæðaofn og hvítri innréttingu með vaski.
Geymsla er með flotuðu epoxy gólfi og góðu hilluplássi. 
Drenað frá eigninni 2018 og nýtt þak gert árið 2019 en þá var einnig skipt um allt timbur í þaki. Timburpallur er fyrir framan eign og timburstigi liggur upp að götu. Ný rotþró var sett árið 2019.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarður 5 - 101 Reykjavík - Arndís Erla Jónsdóttir löggiltur fasteignasali í Fjallabyggð
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvanneyrarbraut 58
Hvanneyrarbraut 58
580 Siglufjörður
57.4 m2
Fjölbýlishús
312
399 þ.kr./m2
22.900.000 kr.
Skoða eignina Hvanneyrarbraut 60
Hvanneyrarbraut 60
580 Siglufjörður
79.4 m2
Fjölbýlishús
312
309 þ.kr./m2
24.500.000 kr.
Skoða eignina Hvanneyrarbraut 60
Hvanneyrarbraut 60
580 Siglufjörður
79.4 m2
Fjölbýlishús
312
296 þ.kr./m2
23.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin