Fasteignaleitin
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Bjarkargata 8

FjölbýlishúsVestfirðir/Patreksfjörður-450
142.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
315.975 kr./m2
Fasteignamat
34.050.000 kr.
Brunabótamat
63.850.000 kr.
Eydís Þórsdóttir
Tengiliður seljanda
Eignir í sölu
Byggt 1952
Fasteignanúmer
F2123840
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer íbúðar
8
Svalir
nei

Góð 142,1 fm neðri hæð sem skiptist í opið eldhús, samliggjandi stofu og borðstofu, fjögur svefnaherbergi og aukla herbergi í kjallara. Kjallari er sameign og þar er stórt þvottahús og sér geymsla.

Nánari lýsing:

Forstofa flísalögð með fatahengi og lítil geymsla er inn af forstofu

Frá forstofu er gengið inn i hol sem er með góðum fataskáp. 

Eldhús er opið með ágætis innréttingu frá 2015 mjög gott skápapláss.

Stofa og borðstofa eru samliggjandi

Svefnherbergi eru fjögur á hæðinni og öll með fataskápum

Kjallari er að hluta sameign með efri hæð, þar á meðal stórt þvottahús sem er þó bara notað af neðri hæð.

Séreign í kjallara er eitt stór herbergi sem er notuð sem geymsla og einnig er góð geymsla.

Sameiginlegur garður með efri hæð. Stór pallur tilheyrir þó neðri hæð en er ekki þinglýst eign.

Endurbætur

Nýlega var skipt um flest alla glugga og baðherbergi var einnig nýlega endurnýjað.

Skolplögn frá kjallara endurnýjuð.

Eldhús og góflefni var endurnýjað 2015

Þak, innihurðir og fataskápar 2012

Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is
- Söluyfirlit
- Senda fyrirspurn
- Tilboðsgerð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/04/20136.520.000 kr.9.500.000 kr.127.5 m274.509 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkargata 3
Bílskúr
Skoða eignina Bjarkargata 3
Bjarkargata 3
450 Patreksfjörður
172.2 m2
Einbýlishús
716
249 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Seljalandsvegur 8
Seljalandsvegur 8
400 Ísafjörður
174.6 m2
Einbýlishús
514
258 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Skoða eignina Eyrarvegur 20
Bílskúr
Skoða eignina Eyrarvegur 20
Eyrarvegur 20
350 Grundarfjörður
168.1 m2
Einbýlishús
313
273 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin