Góð 142,1 fm neðri hæð sem skiptist í opið eldhús, samliggjandi stofu og borðstofu, fjögur svefnaherbergi og aukla herbergi í kjallara. Kjallari er sameign og þar er stórt þvottahús og sér geymsla.
Nánari lýsing:
Forstofa flísalögð með fatahengi og lítil geymsla er inn af forstofu
Frá forstofu er gengið inn i hol sem er með góðum fataskáp.
Eldhús er opið með ágætis innréttingu frá 2015 mjög gott skápapláss.
Stofa og borðstofa eru samliggjandi
Svefnherbergi eru fjögur á hæðinni og öll með fataskápum
Kjallari er að hluta sameign með efri hæð, þar á meðal stórt þvottahús sem er þó bara notað af neðri hæð.
Séreign í kjallara er eitt stór herbergi sem er notuð sem geymsla og einnig er góð geymsla.
Sameiginlegur garður með efri hæð. Stór pallur tilheyrir þó neðri hæð en er ekki þinglýst eign.
Endurbætur
Nýlega var skipt um flest alla glugga og baðherbergi var einnig nýlega endurnýjað.
Skolplögn frá kjallara endurnýjuð.
Eldhús og góflefni var endurnýjað 2015
Þak, innihurðir og fataskápar 2012
Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 23/04/2013 | 6.520.000 kr. | 9.500.000 kr. | 127.5 m2 | 74.509 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
450 | 172.2 | 42,9 | ||
400 | 174.6 | 45 | ||
350 | 168.1 | 45,9 |