Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2025
Deila eign
Deila

Aðalstræti 63

Atvinnuhúsn.Vestfirðir/Patreksfjörður-450
295.9 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
15.750.000 kr.
Brunabótamat
125.290.000 kr.
SK
Sigríður Kjartansdóttir
Byggt 1916
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2123712
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallegt, reisulegt og vel staðsett 295,9 fermerta húseign á tveimur hæðum á góðum stað með útsýni yfir fjörðin við Aðalstræti 63 á Patreksfirði. Húsið sem var byggt 1916 og skráð sem skrifstofa bíður upp á mikla möguleika og er með mikla sögu, það hefur verið nýtt sem bæði skóli og bæjarskrifstofur.
Húsið hefur hlotið gott viðhald í gegn um tíðina og samkvæmt seljanda þá er búið að endurnýja neysluvatnslagnir að mestu leiti, setja nýtt vatnsinntak, endurnýja skóplagnir, rafmagn og setja nýja rafmagnstöflu. Einnig er búið að yfirfara flasningar á þaki og setja nýtt járn á bíslag.


Lýsing eignar:
Forstofa,
flísalögð
Hol, flísalagt.
Eldhús, flísalagt með viðarinnréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og borðaðstöðu.
Fundarsalur, teppalagður og rúmgóður með viðarklæddum veggjum.
Baðherbergi, flísalagt og eru tvö salerni og handlaug.
Herbergi I, flísalagt.
Gengið upp á aðra hæð um veglegan tekkstiga frá holi.
5 herbergi eru á annari hæðinni og öll dúklögð.
Fundarherbergi, dúklagt

Húsið, sem er steinhús er álklætt og það lítur vel út ásamt þakjárni.. 

Lóðin, sem er 612,0 fermetrar að stærð og skráð sem viðskipta og þjónustulóð. Hún er með tyrfðum flötum og trjám og bílastæði fyrir 5 bíla.  

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð og mjög miðsvæðis í bænum þaðan sem stutt er í verslanir, þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/05/202111.700.000 kr.22.000.000 kr.295.9 m274.349 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1980
13.9 m2
Fasteignanúmer
2123712
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.140.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stundarfriður, hótel
Stundarfriður, hótel
341 Stykkishólmur
353 m2
Fyrirtæki
987
Fasteignamat 99.100.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hafnarbraut 22
Skoða eignina Hafnarbraut 22
Hafnarbraut 22
510 Hólmavík
236.2 m2
Atvinnuhúsn.
111010
889 þ.kr./m2
210.000.000 kr.
Skoða eignina Vallholt 1, n.h.
Skoða eignina Vallholt 1, n.h.
Vallholt 1, n.h.
355 Ólafsvík
320 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 19.600.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Oddavegur 11
Skoða eignina Oddavegur 11
Oddavegur 11
425 Flateyri
336 m2
Atvinnuhúsn.
2
Fasteignamat 10.600.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin