Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Álfaskeið 76

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
90.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
737.596 kr./m2
Fasteignamat
57.700.000 kr.
Brunabótamat
45.700.000 kr.
Mynd af Heiðrekur Þór Guðmundsson
Heiðrekur Þór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2072908
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Gluggar og gler endurnýjaðir 2025
Þak
Þakklæðning nýlega endurnýjuð 2025
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið
Gallar
Húsið múrviðgert og málað 2025. Stöku vatnsdropi lekur úr ofni í barnaherbergi þegar hann hitnar mikið

Viltu fasteignir kynnir fallega, rúmgóða og bjarta 90,7m2 3ja herbergja íbúð við Álfaskeið 76 Hafnarfirði.

Á sölusíða eignarinnar er hægt að nálgast söluyfirlit ásamt öðrum sölugögnum eignarinnar.
Einnig er hægt að vakta eignina og gera tilboð í hana.

Íbúðin er skráð 86,5m2 og skiptist í forstofu/gang, tvö svefnherbergi, stofu með vestur svölum, baðherbergi og eldhús. Í sameign er þvottahús og hjólageymsla ásamt sér 4,2m2 geymslu sem fylgir íbúðinni. Húsið hefur fengið gott viðhald gegnum tíðina og nýlega er búið að skipta um alla glugga og gler í íbúðinni ásamt því að þakklæðning hússins er nýlega endurnýjuð. Einnig var farið í múrviðgerðir og málun.

Fasteignamat 2026 er 62.800.000 kr.-

Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Frá sameign er gengið í góða forstofu/gang með fataskáp. Flísar á gólfi
Stofa: Björt og rúmgóð með. Frá stofu er gengið út á góðar vestursvalir íbúðarinnar. Parket á gólfi
Eldhús: Eldhúsið er með upprunalegri innréttingu á tveimur veggjum. Hurðir lakkaðar hvítar og nýjar höldur. Gert ráð fyrir uppþvottavél. Við glugga í eldhúsi er upphafleg teiknaður setkrókur en í dag er búið að koma haganalega fyrir þvottavél og þurrkara innan íbúðar.
Baðherbergi: Flísalagt gólf. Sturtuklefi í horni og nettur vaskaskápur.
Hjónaherbergi : Mjög rúmgott og bjart með parket á gólfi og tvöföldum fataskáp.
Svefnherbergi I: Rúmgott og bjart herbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Þvottahús: Í sameign í kjallara er sameiginlegt þvottahús, hver með sína vél.
Geymsla: Í sameign í kjallara er 4,2m2 geymsla.
Hjólageymsla: Sameiginleg hjólageymsla fyrir íbúa er í kjallara.

Samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu fylgir bílskúrsréttur íbúðinni.

Frábært tækifæri til að eignast 3ja herbergja íbúð með frábæru útsýni á vinsælum stað í Hafnarfirði.
Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, heilsugæslu og matvörubúðir. Gróið og fallegt hverfi í nálægð við miðbæ Hafnarfjarðar.

Nánari upplýsingar veitur Heiðrekur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali í 845-9000 eða heidrekur@viltu.is

Nánari upplýsingar í síma 583-5000 eða hvad@viltu.is

Viltu fasteignir bjóða fasta söluþóknun 995.000 kr.
Allt innifalið.
Kynntu þér málið á Viltu.is

Fyrirvarar:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/05/202036.400.000 kr.37.000.000 kr.90.7 m2407.938 kr.
02/11/201115.450.000 kr.19.153.000 kr.90.7 m2211.168 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallabraut 5
Skoða eignina Hjallabraut 5
Hjallabraut 5
220 Hafnarfjörður
102 m2
Fjölbýlishús
312
666 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergholt 25
Skoða eignina Dvergholt 25
Dvergholt 25
220 Hafnarfjörður
93.1 m2
Fjölbýlishús
312
751 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Háholt 5
Skoða eignina Háholt 5
Háholt 5
220 Hafnarfjörður
109.1 m2
Fjölbýlishús
312
622 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhvammur 11
Skoða eignina Suðurhvammur 11
Suðurhvammur 11
220 Hafnarfjörður
109.6 m2
Fjölbýlishús
413
629 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin