Fasteignaleitin
Skráð 8. jan. 2026
Deila eign
Deila

Lyngholt 10

HæðSuðurnes/Reykjanesbær-230
98.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
599.796 kr./m2
Fasteignamat
51.000.000 kr.
Brunabótamat
43.350.000 kr.
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2089798
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað þakjárn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
47
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu rúmgóða 3ja herbergja 98,2fm  íbúð á neðri hæð í tvíbýli. 

Eignin hefur sérinngang og skiptist í forstofu, hol, þvottahús, eldhús, baðherbergi, stofu, geymslu og tvö góð svefnherbergi.

Forstofa er flísalögð.   
Gangur er parketlagður.
Þvottahús er flísalagt.
Í eldhúsi er parket á gólfi, þar er góð hvít innrétting, ofn og helluborð. 
Stofa er parketlögð. Eldhús og stofa liggja saman í opnu rými.
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er góð innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og baðkar með sturtuaðstöðu. 
Svefnherbergin eru bæði parketlögð.

*Allt er nýlegt í eldhúsi.
*Allt er nýlegt á baðherbergi.
*Geymsla er í íbúðinni.
*Búið er að endurnýja þakjárn. 
*Búið er að endurnýja neyslulagnir og ofnalagnir.(Nýlegt)  
*Búið er að endurnýja raflagnir, rafmagnstöflu, rofa og tengla.(Nýlegt)
*Afgirt verönd er á baklóð.


Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs 
s: 863-4495 / 420-4000 
dori@studlaberg.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/10/201818.150.000 kr.25.000.000 kr.98.2 m2254.582 kr.
13/07/201213.700.000 kr.16.400.000 kr.98.2 m2167.006 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnargata 41
Skoða eignina Tjarnargata 41
Tjarnargata 41
230 Reykjanesbær
115 m2
Hæð
413
521 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 20
Skoða eignina Hafnargata 20
Hafnargata 20
230 Reykjanesbær
96.2 m2
Fjölbýlishús
412
612 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Háteigur 8, 201
Skoða eignina Háteigur 8, 201
Háteigur 8, 201
230 Reykjanesbær
87.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
652 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Móavellir 6 íbúð 305
Móavellir 6 íbúð 305
260 Reykjanesbær
80.3 m2
Fjölbýlishús
211
758 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin