Fasteignaleitin
Skráð 7. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Hraunbrekkur 20

SumarhúsVesturland/Reykholt í Borgarfirði/Reykholt (Borgarfirði)-320
140.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
673.527 kr./m2
Fasteignamat
80.600.000 kr.
Brunabótamat
78.140.000 kr.
Mynd af Daníel Rúnar Eliasson
Daníel Rúnar Eliasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2284905
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd m/heitum pott
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Tveir sófar frá Casa við sjónvarp á efri hæð fylga ekki með.
HÁKOT fasteignasala og Daníel Rúnar Elíasson löggiltur fasteignasali sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsa:

* HÚSAFELL *  HRAUNBREKKUR 20 (130.8 m²) ásamt baðhúsi (10.1 m²) = 140.9 m² á  leigulóð (1.000 m²) í landi Húsafells, Borgarbyggð.


Forstofa (flísar).
Þvottahús (flísar, hvít/ljós viður innrétting, þvottavél, frystir).
Hol (flísar).
Baðherbergi (flísar, hvít innrétting, sturta, upphengt wc, útgangur í norður).
Eldhús/borðstofa (flísar, hvít innrétting, helluborð, ofn, örbylgjuofn, uppþvottavél, ísskápur, útgangur út á Verönd í vestur).
Herbergi 1 (flísar) - Herbergi 2 (flísar).
Stofa (flísar, hátt til lofts, miklir gluggar, útgangur út á verönd).

Efri hæð:
Stigi upp frá holi (timbur þrep, gler skilrúm).
Sjónvarpshol/vinnuaðstaða (parket, undir súð, rúmgott, geymsla undir súð).
Gestawc (flísar, hvít innrétting, upphengt wc, möguleiki á sturtu, þakgluggi).
Herbergi 3 (parket) - Herbergi 4 (parket).

Geymsla (flísar, inntök, sér inmngangur á vesturhlið).
Baðhús: Hol (flísar). Sturta (flísa). Gufa (flísalögð). 

ANNAÐ: Heitur og kaldur pottur á stórri verönd. Hellulagt meðfram húsi að hluta (hiti). Nýleg stýring á gólfhita. Kommóður í herbergjum. Gólfhiti. Slétt tún við verönd, mill gróður í kringum lóðina. Allt innbú nema persónmulegir hlutir fylgja með.Heilsárs sumarhús í fallegu rjóðri í Húsafellsskógi til sölu

Lóðarleiga kr.        (2025)
Fasteignagjöld kr. 341.411 (2025)
Hitaveita ca. kr. 12.300 pr. mán (2025)
Ljósleiðari kr. 8.500 pr. mán (2025)

Húsafell er meðal fjölsóttustu ferðamannastaða hér á landi, enda einstök náttúruperla í stórkostlegu landslagi. Veðursældin, skógurinn, heitar laugar og sú aðstaða og þjónusta fyrir ferðamenn, sem þar hefur verið komið upp á undanförnum árum, laðar til sín fjölda ferðamanna og dvalargesta á hverju ári.
Hótel, golfvöllur, sundlaug (tekin í gegn 2022/2023) og bistró í göngufæri. Nýtt og glæsilegt gönguleiðakort með merktum gönguleiðum. 
Fjarlægð frá Reykjavík er 130 kílómetrar. Öll helsta þjónusta er á staðnum, hótel, veitingastaður, strandblakvöllur, sundlaug og þjónustumiðstöð. Á svæðinu eru sérlega fallegar gönguleiðir og stutt í náttúruperlur eins og Langjökul, Arnarvatnsheiði, Barnafossa og einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur. Á sumrin er kvöldskemmtun með varðeld og lifandi tónlist á laugardagskvöldum. Á svæðinu er glæsilegt tjaldstæði með aðgangi að sturtum, salerni, þvottahúsi og rafmagni. Húsafell er paradís fyrir sumarbústaðaeigendur jafn á sumrin og veturnar. Stutt upp á jökul, góðar gönguleiðir, sundlaug, golfvöllur, veitingarstaður, verslun o.fl. 
Hægt er að skoða vefsíðu Húsafells á http://www.husafell.is, þar eru upplýsingar um svæðið. 

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/03/201223.470.000 kr.148.000.000 kr.11047.7 m213.396 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2008
10.1 m2
Fasteignanúmer
2284905
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.940.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrísmóar 10
Skoða eignina Hrísmóar 10
Hrísmóar 10
320 Reykholt í Borgarfirði
155.8 m2
Sumarhús
413
639 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Neðstiás 11
Skoða eignina Neðstiás 11
Neðstiás 11
301 Akranes
130.5 m2
Sumarhús
514
728 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarás 16
Skoða eignina Bjarkarás 16
Bjarkarás 16
805 Selfoss
145 m2
Sumarhús
423
655 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Skoða eignina V-Gata 22
Bílskúr
Skoða eignina V-Gata 22
V-gata 22
806 Selfoss
134.9 m2
Sumarhús
413
723 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin