Fasteignaleitin
Skráð 18. júní 2024
Deila eign
Deila

Þverholt 11

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
4127.1 m2
24 Herb.
Verð
Tilboð
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 1984
Lyfta
Útsýni
Fasteignanúmer
2011250_3
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Starfsmanni Atvinnueigna hafur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni. 
Atvinnueign kynnir heila húseign við Þverholt 11, Listaháskóli Íslands er í húsnæðinu í dag og hefur nýtt það undir sýna skólastarfsemi, húsnæðið er laust nú þegar.
Húsið er 4.127 m², kjallari (bílageymsla/geymslur) og sex hæðir. Á teikningum frá 2008 var gert ráð fyrir 9 bílastæðum í kjallara en það rými notar skólinn í dag fyrir tvo kennslusali.
Húsið er mjög hrátt að innan, 1. - 4. hæð eru stórir óinnréttaðir salir og tvær efstu hæðirnar voru á sínum tíma steyptar upp sem lúxus íbúðir á tveimur hæðum en þar er einnig allt óinnréttað. 
Það eru 14 bílastæði eru fyrir framan húsið. 
Eign sem býður uppá mikla möguleika.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Halldór Már Sverrisso, löggiltur fasteignasali  í síma 898-5599 eða á tölvupósti halldor@atvinnueign.is

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is

                               - Atvinnueignir eru okkar fag -
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
105
4127.1
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin