Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2024
Deila eign
Deila

Hátún 6b

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
283.4 m2
2 Herb.
Verð
Tilboð
Guðlaugur Örn Þorsteinsson
Byggt 1990
Fasteignanúmer
2010270
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna verslunarhúsnæði í Hátúni í Reykjavík til leigu:

Vorum að fá gott 283m² verslunar- og lagerhúsnæði til leigu og afhendingar strax. Húsnæðið var síðast nýtt undir rekstur málverkastúdíó með góðum árangri.  Húsnæðið skiptist í verslunarrými, lagerrými með innkeyrsludyr og bakrými sem auðveldlega má sameina að hluta a.m.k. við framrými.  Ný led lýsing í niðurteknum loftum. Gólf máluð í verslunarhluta.  Húsnæðið býður upp á ýmsa nýtingarmöguleika eins og t.d. undir málverkastúdíó, heildverslun, eða ýmsa þjónustustarfsemi. Hugsanlegt að skipta því í tvö bil. Bílastæði beint við inngang. Frábær staðsetning.  Áhugasamir hafið sambandi við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.

Tröð.is ........ slóðin að réttu eigninni.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/02/202286.850.000 kr.98.000.000 kr.349.9 m2280.080 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1990
Fasteignanúmer
2010270
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
8
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.820.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1990
Fasteignanúmer
2010270
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
7
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.820.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipholt 50
Skoða eignina Skipholt 50
Skipholt 50
105 Reykjavík
305.2 m2
Atvinnuhúsn.
2
Fasteignamat 90.900.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Borgartún 25
Til leigu
Skoða eignina Borgartún 25
Borgartún 25
105 Reykjavík
334 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Laugavegur 182
Til leigu
Skoða eignina Laugavegur 182
Laugavegur 182
105 Reykjavík
330 m2
Atvinnuhúsn.
9
Tilboð
Skoða eignina Laugavegur 114
Til leigu
Skoða eignina Laugavegur 114
Laugavegur 114
105 Reykjavík
256.5 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin