Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Þórðarsveigur 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
88.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.500.000 kr.
Fermetraverð
811.578 kr./m2
Fasteignamat
60.050.000 kr.
Brunabótamat
43.850.000 kr.
JR
Jón Rafn Valdimarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 2003
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2260612
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
30302
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
1.38
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð. Íbúðin er með glugga á tvo vegu og nýtur góðs útsýnis bæði innan úr íbúð sem og svölum er snúa í suður. Íbúðinni fylgir sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu á jarðhæð hússins. Sérgeymsla er við hlið íbúðar. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn skráður 80,6 m2 auk 7,6 m2 geymslu. Frábær íbúð fyrir unga fjölskyldu þaðan sem stutt er í skóla, útivist og ýmis konar þjónustu.


Baðherbergi hefur verið endurnýjað að hluta m.a blöndunartæki sturtu ásamt flísum. Hurðar íbúðir málaðar hvítar og nýtt parket á gólfum stofu, eldhúss og svefnherbergja.


Eignin getur verið laus fljótlega.


Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Nánari lýsing eignar.
Forstofa með stórum fataskáp með spegla rennihurðum.
Þvottaherbergi með nýlegum flísum á gólfi, hvítum skáp , tengi fyrir þvottavél og pláss fyrir þurrkara, opnanlegur gluggi.
Stofan er björt þar sem hún nýtur góðs af því að vera með glugga sem vísa í suður og austur. Nýtt parket á gólfi. Góðar suðursvalir með tréflísum á gólfi.
Eldhús með parket á gólfi og snyrtilegri hvítri innréttingu , steinn á borðum, gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu,  Gott pláss fyrir borðstofuborð og mjög fallegt útsýni í austur.
Hjónaherbergi  með parketi á gólfi. Góðir Pax fataskápar frá IKEA og gluggi til suðurs með fallegu útsýni.
Barnaherbergi með parketi á gólfi. Fataskápur hefur verið fjarlægður en fylgir með.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað að hluta. Sturta er með nýjum fallegum 60x60 cm flísum, glerskilrúm. Upphengd salernisskál, vaskur ofan á skápainnréttingu og speglaskápur þar fyrir ofan. Opnanlegt fag.
Sérgeymsla við hlið íbúðar með máluðu gólfi og hillum.

Í kjallara er sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Húsið að utan er steinað. Teppalagður stigagangur. Lyfta er í sameign. Góð leiktæki á sameiginlegri lóð. Hellulagðar stéttir og góð stæði fyrir framan hús. Þrír rafhleðslustaurar á lóð í eigu húsfélagsins.
Nýlegar endurbætur á sameign eru m.a. endurnýjuð dyrasími með myndavél, sameign máluð og teppalögð á síðasta ári, bílgeymsluhurð endurnýjuð.
Frábær staðsetning þaðan sem stutt er í leikskóla (Reynisholt) og grunnskóla (Sæmundarskóli og Ingunnarskóli). Stutt í verslun og þjónustu, fallegar gönguleiðir (m.a. við Reynisvatn) og golfvöllur í næsta nágrenni. Gott og virkt húsfélag er í húsinu að sögn seljenda.


Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/09/202560.050.000 kr.72.500.000 kr.88.1 m2822.928 kr.
25/06/202036.700.000 kr.43.400.000 kr.88.1 m2492.622 kr.
03/01/201934.850.000 kr.40.900.000 kr.88.1 m2464.245 kr.
30/11/201728.000.000 kr.39.200.000 kr.88.1 m2444.948 kr.
27/04/201625.650.000 kr.31.900.000 kr.88.1 m2362.088 kr.
19/08/201320.250.000 kr.23.000.000 kr.88.1 m2261.066 kr.
19/01/201117.750.000 kr.19.750.000 kr.88.1 m2224.177 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Katrínarlind 5
Bílastæði
Skoða eignina Katrínarlind 5
Katrínarlind 5
113 Reykjavík
94.6 m2
Fjölbýlishús
312
760 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 53
Skoða eignina Kristnibraut 53
Kristnibraut 53
113 Reykjavík
95.5 m2
Fjölbýlishús
312
732 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Friggjarbrunnur 18
Bílastæði
Friggjarbrunnur 18
113 Reykjavík
75.4 m2
Fjölbýlishús
212
914 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Friggjarbrunnur 53
Bílastæði
Friggjarbrunnur 53
113 Reykjavík
100.7 m2
Fjölbýlishús
312
744 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin