Fasteignaleitin
Opið hús:11. des. kl 17:00-17:30
Skráð 8. des. 2025
Deila eign
Deila

Sléttahraun 21

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
120.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
569.892 kr./m2
Fasteignamat
64.800.000 kr.
Brunabótamat
55.150.000 kr.
Mynd af Júlían J. K.  Jóhannsson
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2078883
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað / í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já / í suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson Lgf. (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynna: bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð með góðum bílskúr. Íbúðin er á fyrstu hæð í góðu fjölbýli sem hefur fengið reglulegt viðhald. Svalirnir snúa í suður og garðurinn er í sameign. Stutt í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og miðbærinn í göngufæri.



- Laus við kaupsamning. 
- Vel skipulögð eign með góðum svölum.
- Tvö góð svefnherbergi. 
- Stór bílskúr með góða lofthæð. 



** ATH. Bætt hefur verið húsgögnum inn á nokkrar myndir með aðstoð gervigreindar. **


Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 120,9 fm þar af er bílskúrinn 32,2 fm.


Nánari lýsing:
Anddyri með rúmgóðum skáp og parket á gólfi.
Stofa og borðstofa eru með fallegu útsýni, með parketi á gólfi, og útgengt á góðar svalir.
Eldhús er að hluta til endurnýjað, með dökkri innréttingu og parket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp og parket á gólfi.
Barnaherbergi með skáp og parket á gólfi.
Baðherbergi er með sturtu, salerni, góðri innréttingu og flísum á gólfi.

Bílskúrinn er 32,2 fm og með góðri lofthæð.

Þvottahús er á hæðinni fyrir aðeins 3 íbúðir og hver með sitt rými fyrir tækin.
Sérgeymsla er í kjallara, ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu.  


Framkvæmdir síðustu ára:
2024: Stétt hellulögð og settur hitalögn í stéttina. 
2024: Útidyr og handrið málið. Útiljós löguð við hús og bílskúra.
2023: Skipt um sturtugler í sturtuklefa. 
2021: Skipt um klósett, og sett nýtt helluborð í eldhús. Ný útidyrahurð úr íbúð. 


Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.
Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/05/202141.500.000 kr.48.500.000 kr.120.9 m2401.157 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2003
32.2 m2
Fasteignanúmer
2078883
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
07
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 57
3D Sýn
Opið hús:12. des. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Hringbraut 57
Hringbraut 57
220 Hafnarfjörður
84.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
800 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 5
Skoða eignina Hjallabraut 5
Hjallabraut 5
220 Hafnarfjörður
102 m2
Fjölbýlishús
312
666 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergholt 25
Skoða eignina Dvergholt 25
Dvergholt 25
220 Hafnarfjörður
93.1 m2
Fjölbýlishús
312
751 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hörgsholt 29
Skoða eignina Hörgsholt 29
Hörgsholt 29
220 Hafnarfjörður
111.9 m2
Fjölbýlishús
413
607 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin